Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Blaðsíða 38
Grænland hafi verið nýlenda Is-
lands.
í nafnaregistrið við Grgs. III.
ritar hann: „Grænland (Græna-
land Ia, 240, 249, II. 71, 90, 389,
III. 478, sbr. í várum lögum=
íslenzka byggöin á Grænlandi Ia,
226, II., 70), — Ib, 197, III.,
466“.
1 skýringargreinunum aftan
við Grgs. III. ritar hann undir
lög .. . [merking] „lagasvæöi
(Lovomraade, Retsgebet), í vár-
um lögum Ia, 226, II. 70, á því
svæöi, sem stendur undir þjóö-
félagsvaldi várra laga (under
vort Lovomraade) ; hér er átt við
íslenzku nýlenduna á Grænlandi,
— sbr. lögleiöa“. Vilhjálmur vís-
ar í orðið lögleiða, af því að það
merkir að taka manninn í lögin
(þjóðfélagið).
1 dönsku þýðingunni á Kon-
ungsbók (bls. 224) þýðir Vil-
hjálmur „her a lande eþa i órum
logum=Iier i Landet eller hvor
vore Love gælde, sem hann svo í
neöanmálsgrein slcýrir sem þann
hluta Grænlands, sem íslending-
ar byggöu.
Vilhjálmur Finsen, þessi frá-
bæri mannkostamaður, er varð
allra síðari alda manna nákunn-
ugastur Grágás og hlaut heims-
frægð fyrir ritsmíðar sínar um
efni úr Grágás og fyrir útgáfu
þessa merkasta lagasafns fornra
tíma, lítur því svo á, aö Græn-
land hafi í tíö Grágásar veriö ný-
lenda íslands, algerlega undir-
lagt íslenzfcu löggjafarvaldi, og
þar meö um leiö undirgefiö öör-
um greinum ísl. þjóðfélagsvalds.
I óprentuðu réttarsögunni (A.
M., acc. 6), sem enginn maður
hefur getað fengið lánaða hing-
að á söfn, hvorki frumritið né
afskrift Boga Th. Melsteds, vík-
ur Vilhjálmur tvívegis að rétt-
arstöðu Grænlands. Á bls. 43
segir hann undir yfirskriftinni:
„Territorium Grænland [þegn-
réttur]: „/ Grágás er eklci talaö
um íslenzka þjóöfélagiö sem
slíkt. Um þjóöarland þess eru
höfö orðin: fsland, hér á landi,
land várt. . . . Frá íslandi byggö-
ist 986 Grænland, og þessi ný-
lenda var talin tilheyra hinu ís-
238
lenzka réttarsvæÖi, hér til vísa
orðin „í várum logum“. Þaö má
því télja víst, aö hin íslenzku lög
hafi að sjálfsögðu veriö gildandi
á Grænlandi, er ráunar sést aö
hafa haft sérstakt þing, Garöa-
þing, er viröist hafa veriö skap-
þing (ekki eins og þau norsku),
en raunar aöeins verið dómþing,
eklci löggjafarþing. Getiö er um
biskwpsdæmi á Grænlandi“.* i 1
Nokkru síðar hefur Vilhjálmur
ritað sér til minnis á spássíuna:
„Her bör maaske omhandles den
islandsk-grönlandske Stats Om-
raade=Hér ætti ef til vill aö gera
grein fyrir landssvæöi hins ís-
lenslc-grænlenzka þjóðfélags“.
Hinn mikli mannkostamaður
og landi vor Sveinbjörn Johnson
prófessor juris við ríkisháskól-
ann í Illinois (áður hæstaréttar-
dómari í Dakota) lauk því þrek-
virki að þýða alla Grágás á ensku
og rita við hana formála. Paul
sonur hans hefur skrifað mér,
að víða sjáist það af þýðingunni,
að faðir hans hafi litið svo á, að
Grænland hafi verið hluti ísl.
þjóðfélagsins á þjóðveldistíman-
um. Sem sýnishorn af því sendi
hann mér eftirfarandi ummæli
föður síns í formálanum fyrir
þýðingunni (Section 85—4,
Chapter 2), undir fyrirsögninni
„Skipun Alþingis“:
„Lögsaga Noregskonungs náöi
1 „20. Territorium Grönland. [Stats-
borgerret].
Den islandske Fristat omtales ikke
i Grágás som saadan. Om dens Terri-
torium bruges Betegnelsén Island, hér
á landi, land vort....
Fra Island bebyggedes 986 Grön-
land, og denne Koloni betragtedes som
henhörende til det islandske Retsgebet;
hertil sigtes med Udtrykket í várum
lögnm. Det maa da antages, at den
islandske Ret har været uden videre
gjeldende i Grönland, der syneg at
have havt et særligt Ting, Garðaþing,
der synes at have været et regelmæs-
sigt Thing (ikke som de norske), men
vel kun har været dömmende, ikke lov-
givende. Et Bispedömme i Grönland
omtales" (bls. 43 í réttarsögu Vil-
hjálms). Vilvitnanir hans má finna á
bls. 371 í Réttarst. Grænl..
vestur á mitt haf í átt til íslands
(Gulaþingslög 111, Ngl. I, 50).
ísland fór meö yfirráöarétt aust-
ur á mitt haf í átt til Noregs.
íslendingar töldu sig hafa yfir-
ráöarétt í vestur frá fslandi, þar
á meöal yfir Grænlandi (íb, 195
—97, III, 463—66), einnig yfir
landaleitan til aö finna ný lönd,
og eru þá höfö i huga nýlendu-
lönd í vestri (Vínland og þaö
svæöi yfirleitt). Grænland var
numiö frá íslandi og var sam-
lcvæmt alþjóöalögum nýlenda ís-
lands. í Frostaþingslögum eru
tilsvarandi fyrirmæli, þar sem
sagt er beinum og berum orðum,
aö taka arfs skuli fara aö íslenzk-
um lögum, þegar eigandinn deyi
fyrir vestan mitt haf eöa á ís-
landi út“ (Ngl. I, 210, gr. 6). Þaö
viröist vera útkljáö mál eftir
beztu heimildum, aö Grænland
var numiö af íslendingum og
landnámiö byrjaöi 985 eöa 986
e. Kr.“i
Hinn ágæti íslandsvinur og
víðkunni stjórnlaga- og þjóð-
réttarhöfundur dr. juris Ragnar
Lundborg í Stokkhólmi rannsak-
aði sjálfstætt rétt íslands til
Grænlands, sem honum var inn-
an handar vegna góðrar kunn-
1 The jurisdiction of the King of
Norway extended to the „middle of
the ocean“ westward towards Iceland
(Gulathingslov, Sec. 111, I. NGL 50).
Iceland exercised sovereignty to the
„micldle of the ocean“ eastward to-
wards Norway. The Icelanders claimed
sovereignty west from Iceland in-
cluding Greenland (Ib, 195—99; II.,
463—66) including exploration for the
discovery of new lands, which con-
templated discoveries towards the west
(Vinland and that region in generals).
Greenland was colonized from Iceland,
and according to international law,
was an Icelandic colony. In the laws
of Frostathing a like provision, appear,
where it is expressly stated that the
devolution of property when the owner
dies „west of the middle of the ocean“
or „out in Iceland shall be according
to Icelandic law (I. NGL. 210, par. 6).
It seems settled in the best autority
that Greenland was settled by Iceland-
ers, beginning 985 or 986 e. Kr.“