Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Qupperneq 23
Hinn norski „Oddur sterki” I nóvember sl. var norska Slysavarnarfélaginu afhent nýtt og fullkomið björgunarskip, sem ber nafnið „STERKODDER". Skipið er byggt í 1. klassa Norsk Veritas og útbúið eftir ströng- dráttarkrók sem þolir 25 tonna átak, lyptirúllur að framan og aftan, og slingbretti. Siglinga- og radiokerfi skipsins eru af nýj- ustu gerðum. Rúmgóðar íbúðir eru fyrir 15 manna áhöfn. frá því að bezta bókagagnrýni sem hann hefði nokkurntíma les- ið hefði verið eftir 12 ára gaml- an dreng er hefði skrifað um unlingabók þannig: „Þetta er dá- samleg bók. Hún er bara of löng í miðjunni". „Og að hugsa sér“, bætir Lewis Garnett við, hvað þetta á vel við flestar bækur sem maður les“. Ef bifvélavirkinn gerir vitleysu, skrifar hann það á reikning’inn þinn. Ef presturinn segir vitleysu tekur enginn eftir því. Ef lögfræðingurinn gerir vitleysu í málfærzlu verður hún að landslögum. Ef læknir gerir vit- leysu, sendir fólk blómvönd. En ef veslings ritstjóri skrifar vit- leysu, er skuldinni skellt á hann. Eig'inkonan: Eg heyrði að klukkan sló 3, þegar þú komst heim í nótt. Mesti misskilningur kæra. Klukkan var að slá tólf, en ég stöðvaði hana til þess að vekja þig ekki. Björgunarskipið Sterk-Odder. ustu reglum norsku Skipaskoð- unarinnar fyrir ótakmarkaðan hraða. Lengd skipsins er 38,30 metrar brúttóstærð, 290 tonn og endast eldsneytisbirgðir skipsins til 3000 mílna siglingar. Fersk- vatnsbirgðir eru 38 tonn. „STERKODDER" er ennfrem- ur útbúinn alls konar björgunar- tækjum, s. s. björgunardælu sem dælir 300 tonnum ó klst. Drátt- arvindu, með 11 tonna dragþoli, ÚR ÝMSUM ÁTTUM Hinn kunni ameríski bók- menntagagnrýnandi Lewis Ger- nett dró sig fyrir skömmu í hlé frá störfum við stórblaðið New York Herald Tribune. 1 kveðju- grein er hann ritaði til lesenda blaðsins í því tilefni, skýrði hann Unnustan: Þakka þér fyrir, ástin mín. Þetta er fallegasti trúlofunar- hringurinn, sem ég hef fengið hing- að til. Það er með myndir Piccassos eins og konurnar. Þær verka misjafnlega á mann, en — enginn skyldi reyna að skilja þær. 9m * ■ ."bhm'W'- —’ 1 r "■ i — mi Hvernig leið þér í sumarfríinu? O, alveg dásamiega. Við höfðum in- dælt svefnherbergi, baðherbergi, raf- magn, — eldhús. Við vorum nefnilega heima. FiskirannSóknir um borð í Maríu Júlíu. - Varðskipsmenn og fiskifræðingar um borð l Marlu Júlíu. 223

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.