Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Blaðsíða 12
STUTT LANDHELGISSAGA <S> 4> Varðskipið Ægir l veiðihug. <j>----------------------------------------------<$> sem Afríku- en Evrópumenn, tala með fyrirlitn- ingu um þá svörtu samlanda sína sem orðið hef- ur vel ágengt á siðmenningarbrautinni. Áhang- endur spámannsihs í Norður-Nigeríu fyrirlíta kristna menn og heiðna austar í landinu, telja þá siðleysingja. En í þessu strjálbyggða og vanþró- aða landi sem líka þarf meiri mat vex þeirri skoðun fylgi meðal flestra kynflokka, að hver þurfi á annars aðstoð að halda. Þrátt fyrir þá skoðun sumra sem enn loðir við, að þeir séu rétt- bornir til forréttinda læra hin fjarskyldu kyn- þáttabrot Afríku að lifa og starfa saman, stund- um jafnvel hraðar en þeim sjálfum gott þykir. Þeir sem segja að dagur hins hvíta manns sé nú að kvöldi kominn eru of fljótir á sér. Án að- stoðar Breta hefði Nkrumah ekki getað stofnað ríkið Ghana. Þetta viðurkennir hann fúslega sjálfur. „Ef Bretar færu héðan á morgun“, er haft eftir Nigeriskum forustumanni, ,,þá yrði ég sá fyrsti maður til að elta þá til strandar og biðja þá um að skilja eftir föt sín og skó“. Þolinmæði er nauðsynleg segir hinn reyndi Malvern lávarður. Hann var áður forsætisráð- herra Sambandsríkja Mið-Afríku. En í hinni ný- vöknuðu Mið-Afríku fellur orðið þolinmæði í grýttan jarðveg. Afríkumenn hafa lært margt af hinum hvítu húsbændum, margt af því er gott og gagnlegt, sumt er verra en skyldi. Hvað sem því líður þá flæðir alda óþolinmæðinnar nú um Afríku þvera og endilanga. Afríkumaðurinn hróp- ar til heimsins: „Ég er að koma“. Þýtt: Grímur Þorkelsson. Erlendir togarar að veiðum skammt frá Vestmannaeyjum. Varðskipsmenn að leggja af stað um borð í erlendan tog- ara, er tekinn hefur verið að veiðum í landhelgi. Varðskipið Ægir Icemur með erlendan landhelgisbrjót til Vestmannaeyja. 212

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.