Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 29
Svona mætti lengi telja npp, ef ekki þvrffi íA') spara pappír í Yíkingnum. Þótt einstöku tilfelli komi fyrir, þar sem vegnir eru bílar á leið milli vest- ur- og austurhafnarinnnar og vogin virðist vera byggð fyrir, eru það svo fá tilfelli, að það réttlætir ekki þenn- an stað. Ollu, sem hér er vegið, er ekið hringinn í kringum „Skeifuna“ rétt- sælis (tða rangsælis, eftir útsjónarsemi ökumanna, eða öðrum reglum 1 Er hringiðan við þetta sker ákaflegaat- hyglisverð á miklum annatíma og táknræn mynd af vélvæöingu (eða bíladellu) okkar vinnudags. Umferðarstíflur eru að sjálfsög*ðu daglegf og daglangt fyrirbæri hér, og þó einkum á austanverðri Tryggva- götunni — en eftir henni endilangri verða allir þessir vegnu bílar a‘ö aka austur og vestur í hverri ferð. Má telja gott, cf umferðarhraði á þessari götu heldur 3—5 km. pr. klst. til jafna’Sar run miChluta dagsins. Menn spyrja og það ekki að ófyrirsynju, af hverju er vogin sett hér? og hve- nær ver'ður hún flutt á heppilegri stað? Hitt er svo kannske aukaatriði, hve- nær klukka kemur á tuminn, en til einhvers hefur liann verið settur á bygginguna, og ólíkt væri það vSð- kunnanlegra að gleyma ekki alveg þessari slrrautfjöður. Þær em ekkisvo margar hér við höfnina. Reykjavík, október 1961. G. Þorbjörnsson .4 Myndirnar hér hægra megin eru teknar um borð í þýzkum skuttogara, I sambandi við kynningarkvikmyndatöku, sem gerð var á vegum þýzka sjóvinnuskólans i Bremerhavcn. Sú kvikmynd hefur verið sýnd nokkuð hér í Reykjavík, t. d. í sambandi við starfsfræðsludag um sjávar- útveg _og Farmanna- og fiskimannasam- band Islands fékk hana léða til sýningar í Gamla Bíó, ásamt öðrum kynningar- myndum, og var sýnt fyrir fullu húsi áhorfenda. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.