Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 35
I „Gaggó“: — Þegar klukkan er tolf í Reykjavík, er hún aðeins sjö í 'New York. Hvernig stendur á því? — Ja, Ameríká fannst seinna en Is- land. * ÞaS or mál manna, að orustur, sem hershöfðingjamir hafa tapað, vinni þeir aftur í endurminningum sínum. * Heiðarlogt nafn er meira virði en auðæfi. Sá, sem hefur álit almennings er meira virði en allir ctöalmálmar. Orðskv. Salomons. 22. 1. * — Eru til spil í búðinni, spurði eldri ma'ður. — Jú, þau eru til. — Eg ætla aðeins að fá laufasjö. Mótspilari minn tapaði á því í gær- kveldi og reif það, * Þafð var um hásláttinn. Þun'kuriim kom eftir langan regntíma og allir kepptust við að bjarga heyinu. Bónd- inn vildi fá fólkið til að vinna lengur °g kallaði til Óla vinnumanns, sem stóð uppi á háu heysæti: — Þetta er nú meira sætið. Óli, K sem ert svo liátt uppi, lieyrirðu eklci englana syngja? — Jú, rétt áðan, en þeir tilkynntu niér, a'ð nú væri kominn hættutími. * — Elskan mín, þú mátt sjálf ákveða brúökaupsdaginn, en hann má ekki vera á föstudegi. —■ Hvað, ertu lijátrúarfullur? — Nei, en á föstudagskvöldum spila % bridge. — Hvað kostar símskeyti, spuröi Skotinn. ' Þaö er undir því komið, hvað °rðin eni mörg, en svo fái'ð þér af- slátt af heillaóskaskeyti. Og Skotinn sendi eftirfarandi skeyti: Óska ykkur til hamingju með lieim- komu mína klukkan 8 í fyrramáli'ð! * '— Maður yðar, þessi liálærði pró- fesso, lilýtur að vera guðs gjöf. — Já, þafð má víst heimfæra þa'S þatinig. Mér hefur liann ekki gefið eina einustu gjöf frá því að vi.8 gift- Uinst. VÍKINGUB Drottinn skapaði manninn í sinni mynd. Eittlivaö af módelunum hlýtur að hafa brenglazt í Örkinni! — Hvernig líkar þér maturinn? spurði eiginkonan. — Jú, ágætlega, hefur þú virkilega tínt liann saman sjálf? — Já, þa*ð eru nú meiri vandræðin með umferðina, þar er eki'ð yfir mann á hverjum hálftíma. — Ó, vesalings maðurinn! JríVaktiH — Hvernig verkaði þa'ð á kærust- una þína, að þú játaðir fyi'ir henni allar syndir þínar? — Við giftum okkur í morgun. * — Úff, úff, sagði frúin, vatnið er svo kalt, að ég fæ gæsahúð yfir allan kroppinn. — Auðvitað, elskan mín, hva'ða húð ættirðu annars að fá! * Þessi er danskur: ÞaÖ var í hemum. Kapteinnin var vanur að biðja bæn dag livem, sem endaði þannig: GuS vaiVSveiti kóng- inn og föðurlandiS. Dag nokkum stöðvaði liann bless- unarorðin, rauk á einn hermannanna og hrópaði: * — Hvem fj . . . meinið þér, nr. 101, þér segitö: GuS varðveiti kokkinn og föðurlandiö, en þér eigið að segja: ,Guð varðveiti kónginn og föðurlandið. — Já, veit ég þaS, lir, kapteinn, en kokkurinn okkar veiktist heiftar- lega í gær, en kóngurinn er heilbrig'ð- ur, svo að mér datt í hug að kokkur- inn þyrfti meira á þessu aö halda. * Ekki sá, sem lítiS á, heldur sá, sem lieimtar mest, er hættulcgur. Senaca, hinn rómverski. * — Þetta er í tuttugasta og fimmta skiptið, sem ég kem með þennan reilcning. — Sci, sei. Og svo komið þér ekki einu sinni með blóm! * Til eftirbreytnil Jafnvel maSur í minni stöðu verður frekar að kunna aS þcgja en tala. (Jóhannes páfi 21.) * I lögregluskólanum: — Nú standiS þér, lögregluþjónn nr. 127, í þröngri götu og þrjár grunsamlegar manneskj- ur koma í ljós. Hvaða spor takið þér? — Löng. 75

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.