Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 30
Dagbókarblað úr hálfs árs ferða-
reisu milli heimsálfanna.
Víða liggja spor mannanna, og víSa
finnast dyggðir kvenna. — Ég sigldi
þá með dönsku skipi. Vi'ð höfðum
siglt í nœr liálfan mámið frá Pulan
Sambo á Malajaskaga til Geelong,
hafnarborgar Melbourne, höfuðstaðar
Astralíu, án þess að sjá nokkuð mark-
vert, utan fuglinn Albatros og sjó-
slöngur, er höfðu fylgt okkur 3 síS-
ustu dagana.
Þar sem þjóðhátOðardagur álfunnar
fór í iiönd, og ég allloðinn um liöfuð-
ið, brá ég mér, er í land kom inn til
fyrsta hárskera, er varð á vegi mínum
Bað nm liársnyrtingu, er framkvæmd
var af natni og vandvirkni.
Eins og hárskerum um allan heim
er títt, lét hann móðan mása meðan
á verkinu stóð. Loks spui'ði hann mig
hvaðan ég væri. Að fengnum upplýs-
ingum, kvaðst liann hafa samrekkt
Westman Islands Amy heima í Rvík
fyrir mörgum ánun. Ja, „Orðstyrr
deyrr aldrigi hveim sér of góðan getr“,
sagði ég, greiddi og kvaddi og hélt
niður að batðströndinni.
Þar gat að líta mikinn fjölda lysti-
snekkja, er sigldu seglum þöndum
fyrir ströndu frammi og í sandinum
vi*ð fjöruborðið eitthvert hið fcgursta
safn sólbrúnna mcyjakroppa, er ég
hef augum litið, liggjandi í ]>ægileg-
um stellingum, látandi þann, er sólina
skóp, þerra sína sjóblautu búka.
Eg þrammaði Jiarna um fjörusand-
inn í hálfa klukkustund, vidðandi fyrir
mér meistaraverk skaparans í marg-
breytilegum myndum, en að nálgast
slíkt alklæddur var ógjörningur. Þess-
vegna brá ég mér upp á göngubrú
all mikla, er lá að stórum gildaskála,
er stóð langt í sjó frammi.
Eg sá strax, að fólk það er skálann
gisti, var fáklætt mjög. Svo ég tók
mér sreti á bekk einum fyrir dyrum
utan, að fengnu leyfi áttræðrar al-
klæddar kerlu, er sat þar ein sér.
Tók ég nú kellu tali, og var liún
bæði glettin og greinargóð í svörum,
i'ðaði af kæti og lífsfjöri. Veitti liún
mér hinn mesta fróðleik um lönd og
lýð álfunnar, tómstundaiðju og
skemmtanir unga fólksins og í tilefni
komandi dags talsverðan fróðleik um
stjómmál dagsins.
Er við liöfðum setið og spjallað
í lieila klukkustund, var teki'ð að líða
að aftni og sól farin að síga í vestri,
og fólk að búast til brottferðar. Ég
kvaddi nú þessa fágætu, skemmtilegu
konu. Gckk til lands og fékk mér
leigubíl, ók til skips og gekk til hvílu
að loknum kvöldverði. Svaf lengi og
vel. Er ég vaknaði, var kominn þjóð-
hátíðardagur Ástralíu. En þa'ð er önn-
ur saga. —
Ól. Jlalldó rsson, loftskeytam.
Sundhraði nokkurra fiska. —
100 metramir á 3 sekúndum!
Þatð þykir alltaf í frásögur færandi,
þegar karl eða kona setur met í sundi.
Er talið mildð afrek, þegar einhverj-
um tekst að synda 100 eða 200 metra
vogalengd á einni sekúndu eða broti
úr sek. styttri tíma en sá, sem metið
átti áður. Væru fiskar gæddir kímni-
gáfu, mundu þeir hlæja sig máttlausa,
livert sinn sem þeir sæju tilburði
mannverunnar á sundi.
Sundhraföi sumra fiska er mcð ó-
líkindum. Til samanburðar má nefna,
að lieimsmet manna í 100 m. frjálsri
aðferð er citthvað um 55 sek., en stóri
flugfiskurinn, sem er hraðsyntastur
allra fiska, þarf aðeins 3 sekúndur til
þess að komast sömu vegalengd. Mjög
litlu munar á honum og fiski, sem
Amcríkumenn kalla Wahoo. Sundhraði
flugfkisksins hefur veri'ð mældur með
stoppklukku. — Walioo fæst stund-
um á stöng og fer þá oft út með 200
metra af línunni í einni roku á 12 sek.
Þá verður ekki beinlínis sagt að
túnfiskurinn sé neinn sleði. Flugfisk-
urinn á heimsmetið, óumdeilt; hann
getur farið með 110 km. hraða á klst.
a.m.k. fyrsta kastið. En túnfiskurinn
kemst upp í 70 km. á klukkustund,
e*ða vel það. Og til eru hákarlar, sem
fara upp í 60 km. á klst.
Sundhraði eftirtalinna fiskaersagð-
ur þessi:
Lax .............. 40 km. á klst.
Sjóbirtingur ..... 37 lun. á klst.
Gedda ............ 32 km. á klst.
Aborri ........... 16 km. á klst.
Áll .............. 12 km. á klst.
Af þessu sést að sundhraði fisk-
anna er mjög misjafn, eftir tegundum.
Aborrinn og állinn eru t.d. silakeppir,
samanborið flug- og túnfiskinn, en í
samanburði við mannskepnuna eru
þeir þó fljótir í ferðum, því að heims-
met manna svarar til 6 km. á klst. og
mundu þeir þó varla lialda þeim
hralða nema stutta leið. Nei, við höf-
um sannarlega ekki af miklu að státa
í sundlistinni
Hitt er svo annað mál, að fisk-
arnir fara ekki að jafnaði með þess-
um mikla hraða. Þeir reyna ekki svona
mikið á sig nema þegar mikið liggur
vi'ð, t.d. þegar þeir eru að flýja und-
an óvinum o.s.frv. Þeir eru aldrei að
hugsa mn að setja met! Mennirnir
eru víst einir um það, að ofreyna sig
þannig að óþörfu, eða til þess að
verða frægir.
Af mcrktum fiskum, sem náðst hafa
aftur, hafa menn geta'ð gert sér
nokkra hugmynd um venjulegan sund-
hraða sumra tegunda. T.d. hefur
fengizt vissa fyrir því, að merktur
áll fór 1206 km. á 96 dögum, eða
rúma 12 km. á dag, on eins og að
framan var sagt, getur liann farið 12
km. á klst., þegar honum liggur á.
Onnur athugun liefur leitt í ljós, að
lax fór um 100 km. á dag að meðal-
tali í 10 daga.
Þess skal getið, alð fiskarnir fóru
ekki beina línu gcgnum sjóinn, jafn-
vel ekki þótt þeir væru á leið til
ákveðins áfangastaðar. Þeir tóku ýmsa
króka og útúrdúra, bæði állinn, sem
var að fara til hrygningar suður í
Saragossa og laxinn, scm var á leið
heim í ána sína sömu erinda. Þeir
þurfa auðvita'ð oft að leita sér að
æti á þessum langferðum og það got-
ur stundum kostað þá að leggja lykkju
á leið sína.
(Þýtt og endursayt úr norslcu).
VÍKINGUR
70