Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 37
Aðalfundur
félags íslenzkra
loftskeytamanna
Fyrir skömmu var aöalfundur Pél-
ags íslenzkra loftskeytamanna haldinn
i fvmdarsal sambandsfélaga Farmanna-
°g fiskimannasambands fslands að
Bárugötu 11 í Rvík.
Formaður félagsins, Guðmundur
Jensson, framkvæmdastj. FFSÍ, flutti
skýrslu félagsins fyrir s.l. ár. Drap
hann á ýmis atriði, er varða félags-
starfsemina, þ.á.m. kaupgjaldsinálin,
sem varða hinar ýmsu starfsgreinar
sjómannastéttarinnar, en þar hefur
J^ÍL samstöCu með öðrum sambands-
félögum.
Gjaldkeri félagsins, Lýður Guð-
mundsson, flutti yfirlit yfir fjárhag
félagsins, sem reyndist vera allgóður,
l^rátt fyrir mikil útgjöld, vegna kaupa
é húsi sambandsfélaganna að Báru-
götu 11.
Áfundinum voru rædd ýmis mál, er
varða loftskeytamenn og sjómanna-
stettina yfirleitt. Þ.á.m. samtökin um
f>jómannadaginn, en félagið beitti sér
a sínum tíma fyrir stofnun þessara
inerkilegu samtaka fyrir frumkvæði
Uenrys Hálfdanssonar, er þá var
Inftskeytamaður á togaranum Hannesi
ráðherra. Henry var á þessum fundi
kjörinn fulltrúi félagsins í Sjómanna-
dagsráföi í 25. skipti og hefur hann
]>annig átt sæti í ráðinu óslitið frá
öyrjun. Þá var Tómas Sigvaldason
kjörinn fulltrúi í Sjómannadagsráði í
fö. sinni. Þannig hafa þessir fulltrú-
ar loftskeytamanna átt þar lengsta
s°tu allra loftskeytamanna, en margir
fyrstu fulltrúamir í Sjómannadags-
ráði eru nú látnir.
í þessu sambandi samþykkti fund-
Urinn vítur fyrir þær ómaklegu árásir
ófundarmanna, sem Henry Hálfdans-
s°n hefur orðið fyrir í nafnlausmn
blaðagreinum, vegna starfa hans sem
formanns Sjómannadagsráðs. — Flutti
fundurinn Henry sérstakar þakkir
fyrir hans mikla og óeigingjama starf
VÍkIngub
í þágu þessara samtaka, sem áreiðan-
lega hef'öu ekki náð þeim glæsilega
áfanga livað snertir byggingu Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna, sem nú
Það var í vertíðarbyrjun, þeg-
ar verið var að undirbúa skút-
umar á fiskveiðar.
Ég var ráðinn á kútter Skut-
ulsey frá Reykjavík, sem lá þá
úti á höfninni, ég var um borð
með öðrum, sem var yngri, en
ég var 23 ára þegar þetta bar
til, Það var fyrsta nóttin, sem
ég svaf um borð. Ég fór í koju
um kvöldið um kl. 10 — sofn-
aði fljótt og dreymir mig ljótan
draum.
Mér þykir vera komið stríð
í Reykjavík og eru það þrjár
mæðgur, sem drepa fólkið með
fiskihnífum. Móðirin sendir út
dætur sínar, mér þykir ég mæta
þeirri yngri og er hún með
þunnan hníf með hvítu skafti
og segir hún strax við mig, að
hún ætli að drepa mig. Yg spyr
hana, hvort hún vilji lofa mér
að skoða hnífinn og gerir hún
það. Ég skoða hann litla stund
en sting honum síðan með krafti
í tré, sem var nálægt og brotnar
blaðið við skaftið. Ég fæ henni
brotin og segi um leið, að hún
verði að fá sér sterkari hníf,
svo geng ég eitthvað lengra inn-
eftir, því mér fannst ég vera í
skuggahverfi, eða nálægt Lind-
argötu. Þegar ég er kominn, að
mér fannst, inn að Rauðará
meðfram sjónum, þá mæti ég
hefur fengizt, hefði ekki notið við öt-
ulleika hans og starfsþreks.
Úrslit kosninga í stjóm félagsins
fóra þamiig:
Fonnaður var kjörinn Guðmundur
Jensson, gjaldkeri Lýður Guðmunds-
son og ritari Oddgeir Karlsson, en
þeir liafa allir gegnt þessum embætt-
um árum saman. Metöstjómendur vora
kjömir Berent Tli. Sveinsson og Frið-
þjófur Jóhannesson.
Fundarstjóri á fundinum var kjör-
inn Geir Ólafsson og fundarritari Sig-
urður Lýðsson.
þeirri sem eldri var og er hún
með hníf með brúnu skafti og
látúnshólk við blaðið. Hún seg-
ist ætla að drepa mig, en hún
ætli að gefa mér kaffi áður,
mér finnst hún hafa smá kofa.
þar sem við vorum og hún fer
inn í hann og ég líka. Hún legg-
ur hnífinn frá sér og þegar hún
snýr baki við mér, tek ég hníf-
inn, hleyp út með hann og fleygi
honum langt út á sjó.
Þá finnst mér ég vera kominn
í bát úti á höfninni og þá sé ég
að sjórinn er allur blóðlitaður
svo langt sem augað eygir. Þá
hugsa ég, að það sé úr fólkinu
sem búið er að drepa — mér
finnst ég reyna að komast í
land, en þá vaknaði ég.
Ég gat ekki sofnað, því ég
fór að hugsa um þennan draum,
því mér fannst hann vera svo
hræðilegur. Ég þóttist vita að
hann yrði fyrir sjóslysi við
Reykjavík, af því að sjórinn
var blóðlitaður — enda varð
sjóslys seinna á vertíðinni.
Draumur veturinn 1906
77