Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1962, Blaðsíða 34
Á aSalfundi eins fyrirtækis var for- stjóranum fyrirskipað að draga úr skrifstofukostnaGi um helming. Þa'S gerði lrann á Jrann einfalda hátt, að hann sagSi upp 38 ára einkaritara og tók 19 ára í staðinn. * — Er ]>að nú alveg satt að hún Olína gamla sé hrædd við afturgöngur ? — Nei, það er nú eitthvaS anna'ð. Hún getur staðiS fyrir framan speg- ilinn tímunum saman. * Nonni litli kom of seint í skólann. — Hvemig sfendur á þessu, spurSi kennarinn. — Jú, hr. kennari. Gamall maður týndi tíu krónurn og ég var að lijálpa honum að leita. — Það var fallega gert, drengur minn. Fannstu seföilinn? — Já, þaS gerði ég. — Þá liefur gamli maðurinn orðið glaður. — Það veit ég nú ekki, hann er ennþá að leita. * Það var snautt um fisk í Reykjavík í janúarmánu'ði, húsmæður voru ekki of blíSar viS fisksalana, og þeir áttu ekki sína sjö dagana sæla. Ein frúin benti Jólmnni í Eiskhöllinni á „eymd- ina“ og sagði: — Þetta eru nú aumu hortittirnir. — Já, verra en þaS, kæra frá, þeir eru steindauðir. * Það var í íslenzkutíma. Kennarinn reyndi að gera ncmendunimi skiljan- leg ýinis liugtök og venjur málsins og 'JrítiaktiH lagði áherzlu á fjölbreytt tal. — T.d. lagði hann áherzlu á, a'ð ef tekiS væri eitt einstakt orS og það notaS tíu sinnum, myndi það verða tileinkað ævilangt. Þá heyrðist smá hljóS frá einni námsmeynni; hún endurtók mc<ð lokuð augu: — Pétur, Pétur, Pétur, . . . * Hann stalckst beint í ána. Það var á tímum hinna fyrstu reið- hjóla í oNregi. MaSur nokkur keypti sér hjól, en þau vom á frumstigi; heljarstórt hjól að framan, en mjög lítiS að aftan. Ma'ðurinn hóf strax æf- ingar á hjólinu, en til frekara öryggis fékk hann kunningja sinn til þess að hlaupa meS sér, sérstaklega vegna þess að hvorki vora til hand- eða fót- bremsur á hjólinu. Allt geklc vel og þá bar út fyrir bæinn og lá nú leiðin niSur bratta brekku, en á rann í slakkanum og skörp beygja var a veginum. Nú jókst hraðinn á hjól- rei'ðamanninum, svo að „hlauparinn“ drógst aftur úr og missti liann sjónar af honum viS beygjuna. Neðst í brekkíinni mætti Iiann gam- alli konu, sem signdi sig í sífellu og tautaSi eitthvað fyrir munni sér. — Mrottir þú ekki manni á reið- hjóli rétt áðan? spurSi lmnn gömlu konuna. Hún vissi auðvitað ekki hva'ð reiS- lijól var og svaraði: — Eg mætti fjandanum sjálfum á rokkhjóli og lmnn var nærri floginn á mig, en mér tókst að forSa mér, er hann flaug beint út í ána og hvarf þar niður, en mér létti stórarn. Eg vona aS hann sé kominn niður til sinna heimkynna og geri ekld meira illt af sér á þessum slóSum. * Tvær eldri konur voru aS koma frá kirkju og gengu fram hjá kirkjugarð- inum. — Ó-já, Sigga systir, hér mun- um viS báðar lenda — ef okkur end- ist líf og lieilsa. — Manuna, í gær kyssti maður hana Gunnu barnfóstru. — Nú-já. — 0, það gerSi nú ekkert til, það var bara hann pabbi. * Það var í heraum. Þa'ð stóS yfir hreinsun á byssunum og liðþjálfinu skammaðist og setti út á vinnubrögSin. — Það er lielv . . . hart, að finna aSrahverja byssu ryðgaSa! æpti hann. — Þetta er ósköp skiljanlega, hr. li'ðþjálfi, þegar tekið er tillit til þess, að viS hér höfum skipað afvopnunar- nefnd, sem vinnur af meiri áhuga og heilindum en nefndir stórveldanna. * Hversu oft geram við ckki hlutina, „alveg frjálst“, þegar viS erum þving- a'öir til þess. 74 VÍKINGUE

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.