Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1963, Qupperneq 2
ráði viS félag útvarpsvirkja, hvort
mögulegt sé, aS nám útvarpsvirkja-
noma fari að cinhvcrju eða öllu leyti
fram í þessum skóla, cnda mun hann,
þegar fram líða stundir, verða vel
búinn öllum nauðsynlegum radíó-
kennslutækjum, sem ekki er völ ann-
arsstaðar. Ef viökomandi aðilar yrðu
sammála að svo yrði, myndi skólinn
verða að nokkru leyti tvískiptur, ann-
arsvegar fyrir loftskeytamenn oghins
vegar fyrir útvarpsvirkja, enda eiga
þessar stéttir margt sameiginlegt og
slík samræming yrði til mikils gagns
fyrir búðar stéttimar.
Til að fá inngöngu í skólann skulu
væntanlegir nemendur hafa lokiS hinu
almenna gagnfræSaprófi eða hlið-
stæðri menntun, eða uppfylla önnur
þau skilyrSi, sem krafist er við ís-
lenzka framhaldsskóla.
GreinargcrS:
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, aS þótt radíótækni og fjar-
skipti sé sú fræðigrein, sem talin er
fela í sér flesta framtíðarmöguleika
á svo mörgum sviðum, þá liefurhing-
að til ekki veriS veitt nein viðunandi
fræðsla í þessum fögum hér á landi.
Slíkt ástand er óþolandi og ósamboS-
ið frjálsri og fullvalda þjóð, sem tel-
ur sig ekki eftirbát annarra hvað
menntunarskilyrði landsmanna snertir.
Stórstígar framfarir og uppfinn-
ingar á radíó- og rafmagnssviSinu á
undanförnum árum krefjast stórauk-
innar fræSslu og starfsmanna. Það
er því mjög alvarlegt, ef verSandi
starfsmenn þessara atvinnugreina fá
ekki skilyrði til að fylgjast með þró-
uninni, hvað menntun og leikni snert-
ir, enda myndi slíkt hafa í för meS
sér aukinn viðhaldskostnaS og ör-
yggisleysi á marga vegu. Mun fáum
vera jafn vel kunnugt lun þetta en
einmitt þeim, sem þessi störf vinna,
og jafnvel helzt þeim, sem liafa ný-
lokiS prófi í loftskeytafræðum og út-
varpsvirkjun. Sem starfsgrein eru því
í radíófaginu miklir og margvíslegir
möguleikar er fara vaxandi með ári
hverju.
II.
Nægir þar að nefna t.d. ýmsar
greinir viðvíkjandi útvarpi, sjónvarpi,
lækningatæki, fiekileitartæki, radar og
öSrum staSarákvörðunartækjum, auk
margra annarra, sem notuð eru í
landi, á sjó og í lofti. LærSir menn
í þessu fagi eru því ómissandi og án
þeirra verður ekki komist, ef forðast
á öryggisleysi og öngþveiti í þessum
efnum. Er nú svo komið í öðrum
löndum, aS í fáum fögum eru til
fleiri skólar en í radíófaginu, og hvaS
snertir ástandið hér á landi, mú benda
á, aS stundum hafa fleiri lunsóknir
borist um upptöku í radíónámskeið
Landssíma Islands en borist hafa um
upptöku í Stýrimannaskólann eða
Vélskólann.
Radíóskóli íslands mun að líkind-
um geta starfaS aS einliverju leyti í
sambandi við Rafmagnsdeild Vélskól-
ans og Stýrimannaskólans livaS kenn-
araval snertir. Skólinn verður að
sjálfsögðu aS geta fullnægt öllum
þörfum í þessum fögum hérlendis,
enda bætist ört við radíó- og
loftskeytatækjaeign landsmanna með
fjölbreyttari og fullkomnari tækjum,
sem mörg eru tengd atvinnulífinu.
Sérstaklega á þetta viS um fiskleitar-
öryggis- og siglingatæki skipanna,
sem öll eru hin mikilvægustu. Má þar
nefna radartækin, fisksjána, asdic-
tækin, gyroáttavita o.fl. Mun láta
næiTÍ að í nýjum togara séu tæki að
verSmæti um 450 þús. kr. (f.o.b.
verð), sem er undir umsjón loftskeyta-
mannsins.
Tilfinnanleg vöntun hefur veriS á
vel menntuðum og æfSum mönnum til
að annast viðhald og viSgerðir á of-
angreindum tækjum, og nærri algjör
vöntun er á þeim utan Reykjavíkur og
Akureyrar. Sem dæmi má nefna viS-
gerSarferðir útvarpsvirkja frá Reykja-
vík út á land. Um loftskeytamcnnina
er það aS segja, að allt frá því 1940
hefur meiri eða minni vöntun veriS
á þeim til starfa á togurunum (liinn
æskilegasta starfskóla allra loftskeyta-
maniia), enda ekki verið haldinn skóli
í því fagi nema af og til, auk þess
sem margir hafa fariS til starfa við
flugþjónustuna og margvíslegra ann-
ara greina, þar sem sérþekkingar
þeirra er þörf.
Hér er því þörf ú mörgum mönn-
um til starfs, eftirlits og viSgerða á
tækjunum. Núgildandi iSnlöggjöf er
þarna nokkur þrándur í götu. Þar cr
ætlast til þess að verðandi útvarps-
virki byrji sem lrerlingur á viðgerSar-
stofum, sem lítil skilyrði liafa til aS
veita fjölbreytta fræðslu. Verkstæðin
ráða oft til sín algerlega vankunn-
andi lærlinga, og ef þeir eiga eittlivaS
að læra, þá fer næstum allur tími
meistaranna til aS segja þeim til. Nú
er vitað að livað viðgerSunum við-
kemur í radíófaginu, þá er vandinn
einna mestur aS finna bilanir og or-
sök þeirra, en minnstur vandi er að
gera viS bilunina, eftir að liún er
fundin. Raunin verSur því oft sú að
meistarinn verður aS eyða mjögmikl-
um tíma til að gera nemanda sinn
nokkurn veginn færan verklega, en
minna verSur úr bóklogu fræðslunni,
sem er ekki veigaminni. Af þessu
skapast oft vandræði og stóraukinn
kostnaSur. /
Það er því augljóst að menntun í
jiessari tækni verða menn fyrst aS
nema á vel búnum skóla og síðan
temja sér leikni á verkstæðum eftir
á, ef skólinn getur ekki veitt næga
æfingu. Þetta er hin rétta aðferð og
hagkvæmust fyrir alla aSila.
Varla mun nauðsynlegt að lýsa því
mikla gagni, bæSi fræðilegu og við-
skiptalegu, sem fólgiS er í hinu þráð-
lausa sambandi, fyrir utan öryggi og
efnahagslega hlið þess, að ógleymdu
öllum þeim mannslífum, sem bjargað
liefur veriS fyrir atbeina loftskeyta-
tækjanna.
Að þessu vel athuguSu, má vænta
að hið háa Alþingi dragi ekki lengur
að koma þessu aSkallandi og sjálf-
sagSa skólamáli í örugga höfn.
1 Vart þarf að orSlengja, að ef sinnt
hefði verið þeim tillögum, sem born-
ar voru fram, væri ekki komiS í slíkt
öngþveiti, sem nú rikir í menntun
radiofaglærðs fólks á Islandi í dag.
Áralöng takmörkun á aSgangi áhuga-
fólks í radiófræðum hefir nú þegar
skaSað atvinnulíf þjóðarinnar stór-
kostlega. Landssími Islands, sem eigi
hefir haft aðstæSur til að taka inn
slíkan skóla nema 24 nemendur ann-
aShvort ár, en hefir þó starfrækt
hann — að því er bezt verður vitaS,
að eigin ósk, ætti vissulega aS hafa
slíkan skóla fyrir sjálfan sig. Sú
stofnun þarf hvort eð er á flestum
útskrifuSum nemendiun aS halda.
Hvað er þá eftir af radiofaglærðu
fólki handa skipaflotamun 1
VÍKINGUR
170