Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1963, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1963, Blaðsíða 30
Veldur Kjaradómur önglpveiti í launamálum þjóðarinnar? Hinn 3. júlí sl. kvað Kjara- dómur upp endanlegan úrskurð í launamálum opinberra starfs- manna. Af ummælum opinberra að- ila að dæma má álíta, að þama hafi málum verið skipað mjög réttlátlega, og þykjast margir sjá, að nú sé framtíðárlausn fundin á launamálum þjóðar- innar. Ekki hygg ég að svo vel hafi tekizt, því að mínu áliti hefur svokallað Kjararáð með hinn virðulega Kjaradóm að bak- hjarli ekki tekizt að leysa vand- ann, heldur miklu fremur tend- rað það bál, sem illt verður að lægja. Og hverig er við öðru að bú- ast, þegar þeir menn, sem vald- ir eru til að semja og skipa ó- líkum stéttum í starfshópa, eru jafn einlitlir og raun ber vitni. Af 6 viðsemjendum banda- Fyrsti kjaradómur, sem skipaður er meS lögum á íslandi. þeirra stétta, er þeir tóku að sér að semja fyrir. Launastiginn ber og einnig keim þessara vinnubragða,. því að segja má, að allir þeir, sem að einhverju leyti eru í tengsl- verklegu störf. Urðum við því að elta þessa heiðursmenn á röndum, og fengum aðeins við- tal við þá á hlaupum milli funda. Annað er og lítt sæmandi fyrir bandalagið, sem eitt hafði samn- lagsins eru fjórir menn kenn- arar, og að auki er formaður- inn alinn upp á kennaraheimili, svo að hiklaust má segja að af 6 samningamönnum bandalags- ins eru 5 kennarar, og þessir ágætu menn, þótt sjálfsagt fróð- ir séu, þekkja áreiðanlega ekki nema takmarkað mikinn fjölda um við verkleg störf eru ekki metnir á sama hátt og hinir, sem telja sig starfa á andlega sviðinu. Þá er forkastanlegt, að þessir „fulltrúar stéttanna" voru lítt viðræðuhæfir og fengust aldrei til að setjast niður og rökræða við okkur, er vildum ræða hin ingsrétt fyrir starfsmenn ríkis- ins, að það skyldi hafna hærra flokkasæti fyrir eina stétt, sem mér er kunnugt um að ríkis- stjómin bauð, á þeirri einni for- sendu að þá skyldu barnakenn- arar ennig fylgja í þann flokk. Þannig verður sú stétt, sem hefur 7 ára sérfræðinám að baki að láta sér lynda að vera í sama flokki og barnakennari með 4 ára sérfræðinám. Ef vinnutími þessara stétta er tekinn til samanburðar, kemur í ljós að kennarinn verður með yfir3000 kr. hærra mánaðarkaup fyrir raunverulegan vinnutíma þótt báðar stéttir séu í sama launa- flokki. Ef þessi vinnubrögð eru talin eðlileg og réttlát að áliti opin- berra aðila er ekki að furða, þótt ýmsir sjái nú fram á al- gjört hrun í efnahagsmálum þjóðarinnar. Vonandi verða núverandi launalög fljótlega endurskoðuð Framhald á bls. 208 Vinstra megin við borðið situr samning-anefnd opinberra starfsmanna og hægra megin er samninganefnd ríkisstjórnarinnar. Við borðsendann situr sáttasemjari. En aðilar urðu að ieita til sáttasemjara í þessari fyrstu samningagerð opinberra starfsmanna. 198j VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.