Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Blaðsíða 41
Oll fjölskyldan er niðri við sjóinn, þegar bátarnir koma að, og hjálpa til við að setja upp bátana. Kjölurinn stendur bœði fram og ajtur úr bátunum. Sennilega vegna þess að hœgara er þá að renna þeirn upp í sandinn. vinnurekendur að ryðja sér braut með aðstoð Sameinuðu þjóðanna til vanþróuðu landanna. Yfirvöld, jafnt sem þegnar fagna sérhverjum atvinnurekanda, sem aukið getur afkomumöguleika í- búanna og bætt efnahag ríkisins. Mönnum, sem leggja vilja sig fram til þessa starfa, er lofað af ríkinu fimm ára skattfrelsi. Vinnulaun eru afar lág í land- inu, þannig er dagkaup venju- legs verkamanns aðeins um 30 kr. íslenzkar á dag. Yfirvöldin hafa tekið frá geysi- stór landflæmi undir verksmiðju- byggingar fyrir þá, sem leggja vilja í slíkan atvinnuveg. Eins og nú á sér stað er land- ið mjög háð verðsveiflum á jarð- hnetunum. Er verðmismunurinn svo gífurlegur frá ári til árs á heimsmarkaðnum, að fé það sem fæst fyrir framleiðsluna eitt ár- ið, getur verið 10 sinnum hærra eða lægra en hitt árið. En þannig verður þetta áreið- anlega ekki lengi, því að þótt mörgum finnist Gambia lítið land með aðeins 320000 íbúa og kaup- geta lítil, þá eru uppi ráðagerðir um nánara samstarf við ríkið Senegal, sem umlykur Gambíu á þrjá vegu. En við það verða möguleikar á að stórauka mark- aðinn einnig til annarra ná- grannalanda. Þetta tekur enn nokkurn að- lögunartíma, svo að dálítil stund verður, þar til ljós menningarinn- ar og tækninnar hefur fullkom- lega sigrað í litla jarðhnetuland- inu Gambíu. Þýtt úr vestkustfiskeren. Símar: 19!>77 — 13S09 Óskar Þorsteinsson Framhald af bls. 241 inn öll sín formannsár og aflaði mikið. Harðduglegur og heppinn. Hann stjórnar nú og rekur um- fangsmikla verzlun af miklum myndarskap. Óskar Matthíasson Framhald af bls. 241 samfleytt til 1959. Óskar var þar alltaf formaður. Réri mikið og fiskaði vel, í öll veiðarfæri, ekki sízt línu. 1959 kaupa þeir nýjan „Leo,íf stálskip frá Þýzkalandi, nýbyggð- síðan og veitt í öll veiðarfæri. Mánuðum saman hefir hann siglt með afla sinn til erlendra hafna og jafnan haft beztu sölur. óskar hefir verið með fremstu formönnum Eyjanna, bæði í sjó- sókn og aflabrögðum og afla- kóngur var hann s.l. vetur 1966. Haraldur Framhald af bls. 240 aldur verið heppinn formaður, bæði aflamaður og stjórnsamur, gildir það um bæði þorsk- og síldveiðar og nú skarar hann fram úr með botnvörpu árið um kring. 'Útgerð þeirra félaga er VÍKINGUR 259

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.