Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1966, Side 10
Þetta víðáttumikla haf ætti að
rannsaka rækilega af stofnun,
sem einnig hefði ráð á djúpliafs-
rannsóknarskipi til framhaldsat-
hugana.
Þar sem strandbúar eru til-
tölulega fáir, mundi megnið af
aukinni veiði verða dreift til ann-
arra fjölmennari svæða.
Þar eð ástæða er til að hnlda,
að svæði þessi njóti aukinnar
gróðursældar á næstu árhundruð-
um, svipað og uppstreymisbeltin
við strendur S- og SV-Afríku,
muni þau geta keppt við veiði-
svæðin er liggja að Perú.
Það er að sjálfsögðu ekki tíma-
bært að ræða um eitthvað ákveðið
væntanlegt magn. Þó ætti það að
vera þarflegt að ákveða æskileg-
ar ráðstafanir.
* FISKIMJÖL.
Það eru stórar bjarglindir við
dyr þeirra jarðarbúa, sem búa
við mesta fæðuskortinn. Er það
því æskilegt, eða þjóðfélagslega
hagkvæmt, að mestur hluti afl-
ans fari til framleiðslu á fiski-
mjöli, eins tilfellið er í Perú og
SV-Afríku, sem síðan er notað til
aukinnar kjötframleiðslu í lönd-
um, þar sem nægar matarbirgðir
eru fyrir hendi? Við heyrum þrá-
faldlega, að hin háþróuðu Vestur-
lönd vilji aðstoða hin þéttbýlu og
vanþróuðu lönd í fæðuvandamál-
um þeirra, að minnsta kosti þar
til þau hafa leyst fólksfjölgunar-
vandamálið, með takmörkun fjöl-
skyldustærðar. Stórum fjárhæð-
um er þannig varið til ýmiskonar
aðstoðar, bæði til beinna kaupa á
matvælum, eins og í Bandaríkj-
unum, og tækniaðstoðar.
Það myndi verða í mótsögn við
takmarkið ef stór hafsvæði, ná-
lægt vannærðu fólki, verða könn-
uð, með útflutningi til annarra
landa fyrir augum. Þess vegna er
kostnaðurinn við framleiðslu
neyzlufiskjr.r mikilsvert atriði,
en ekki framleiðslu á miklu hrá-
efnismagni til geymslu og neyzlu
síðar. Nei, góð vara til neyzlu
strax á viðkomandi landsvæði.
* FISKIVEYZLA.
Þrátt fyrir hægfara þróun og
öruggrar í fiskveiðum Indverja,
næstum eingöngu á grunnmiðum
og nálægum miðum, er ársafli
þeirra orðinn 1 milljón smálestir,
þ.e. nokkuð meiri en ársafli
Breta. Þetta er þó ekki meira en
það, að 1 Kgr. kemur á hvert
mannsbarn í landinu árlega (eft-
ir að fiskurinn hefur verið slægð-
ur og tilreiddur), eða ca. tíundi-
hluti miðað við Breta. Meðaltal
aflamagns hvers meðal Indverja
er árlega 250 Kgr. Á móti 700
Kgr. hins brezka. 1 Pakistan
neytir hver íbúi að meðaltali 2
Kgr. fiskjar, sem er mjög lítið.
Það er þannig augljóst að í Ind-
landi er gífurlegur markaður
fyrir fisk, þar sem um er að ræða
ca. 500 milljónir íbúa. Ef mark-
aður þessi á að notast, verður að
halda framleiðslukostnaðinum
niðri og framleiða góða vöru, sem
neytt verður ásamt hefðbundnu
mataræði fólksins.
Hér gæti fiskimjöl, eða fiskur
framleiddur á annan en heilnæm-
an hátt og lystugan, verið æski-
leg neyzluvara. Mikilsverðasta
næringarefnið er fitan og marg-
ar matvælastofnanir hafa komizt
að þeirri niðurstöðu, að jurtafit-
an geti ekki komið í stað dýra-
fitu.
Þá er þess að gæta, að fisk-
neyzla fer yfirleitt ekki í bág við
trúarskoðanir hinna ýmsu trúar-
flokka, en það gerir kjötneyzla.
Aukning á kjötframleiðslu á lág-
lendinu mundi í öllu falli verða
mjög hægfara, vegna samkeppni
við illgresið.
Ekki svo að skilja, að auknar
fiskveiðar leysi endanlega vanda-
málið í fæðuskorti í Indlandi.
Það, sem þær gætu þó komið til
leiðar, er framleiðsla á hollum
mat, sem mætt gæti skorti á nær-
ingarefnum.
Með nægilegu fjármagni gætu
veiðar á ónotuðum veiðisvæðum
aukizt miklu fljótar, heldur en
fæðuframleiðsla á ófrjósömum ó-
notuðum landsvæðum og auk þess
gefa ódýrara næringarefni, mið-
að við einingu, heldur en land-
búnaðurinn.
Þar sem brezka stjórnin hefur
að staðaldri herskipaflota stað-
settan á Indlandshafi, og yfir-
gnæfandi hluti landsbúa þjáist af
fæðuskorti, en Indverjar eru
þegnar brezka heimsveldisins,
ætti að vera sjálfsagt að Bretar
hefðu forystuna í framþróuninni
á hafsvæði brezka samveldisins.
Slíkt hefur vitanlega fjárútlát í
KortiS sýnir vœntanleg veiðisvœSi Indverja og fólksfjöldann á þessurn slóðum.
VÍKINGUR
228