Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 4
Georg William Manby. Eftir steinprenti, frá árinu 1832. til þess að gera tilraunir með línu- skot og eftir ýmsar endurbætur á tækjunum, hélt hann sýningu fyrir nokkra meðlimi í félaginu Suff- olk, Human Society árið 1807, og þeir urðu mjög hrifnir. Nokkrum mánuðum síðar, eða 12. febrúar 1808, þegar tvímastr- aða skútan Elizabeth strandaði, voru þessi tæki reynd í fyrsta skiptið og tveimur árum síðar voru þessi björgunartæki skoðuð af nefnd neðri málstofu breska þingsíns, sem birti opinbera skýrslu sína í marsmánuði 1810. Tækin urðu svo vinsæl að Manby skrifaði leiðbeiningarbækling um notkun þeirra, sem fylgdi hverju tæki. „Ritgerð um björgun skip- brotsmanna, með upplýsingum á tækjunum og notkun þeirra.“ Þegar hér var komið, var mikill og almennur áhugi fyrir málinu og stærstu fréttablöð þeirra tíma, hrósuðu tækjunum í hvert reipi og bentu þráfaldlega á, að þau hefðu bjargað tvöhundruð og fimmtíu mannslífum. Neðrideild þingsins mælti með að uppfinningamann- inum Manby yrði greidd 6 þúsund sterlingspund í verðlaun. Þetta var talsverð upphæð, þegar haft er í huga, að peningar voru gull- tryggðir. Bráðlega var línu-byssu komið fyrir í Yarmouth. Árið 1824 hafði 45 slíkum línu-byssum verið komið fyrir á ströndum Englands. Á þessu ári var sett á laggirnar stofnun, sem útvegaði þessi tæki til ýmissa staða víðsvegar við strendurnar. Langdrægni byssanna var frá 250 til 320 faðmar. Eftir að línu hafði verið skotið til hins nauðstadda skips, var björgunar-kassi dreginn fram og til baka (fyrirrennari hins ágæta björgunarstóls, sem notað- ur er í dag) milli skips og lands og lífi skipbrotsmanna bjargað. Manby var alls staðar vel tekið á fyrirlestraferðum sínum. Honum voru veitt heiðursmerki og aðrar viðurkenningar, sumar erlendis frá. Árið 1831 varð hann meðlim- ur í Fellow of the Royal Society. 20 árum áður hafði Manby kynnt flotastjórninni nýja gerð björgunarbáta, ekki frábrugðna hinni eldri, að öðru leyti en því, að þeir voru útbúnir ýmsum nýj- ungum i sambandi við línubyssur og slökkvitæki. Fyrri kona Manbys lést 1814, en síðar giftist hann Sophiu, dóttur Sir Thomas Gooch frá Benacre Hall, Suffolk og varð það ham- ingjusamt hjónaband. Jafnvel fram í andlátið, var Manby alltaf að koma fram með eitthvað nýtt. Heimili hans var fullt af ófullgerðum uppfinning- um þegar hann lést 18. nóvember 1854, vitandi að hann hafði lagt sinn skerf til líknarstarfa, og átt þátt í að minnka hinn háa toll, sem sjórinn tók af mannslífum. ÚTGERÐARMENN! Vér erum umboðsmenn fyrir þýzku Dieselverksmiðjuna KLÖCWNER-HUMBOLT- DEUTZ, stærstu Dieselverksmiðju í heimi, hin elzta og reyndasta í sinni grein. Margra ára reynsla hér i landL HAMAR HP. Sim&r: 22128 — 22126 388 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.