Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 18
Á myndinni má þekkja Helga Hallvarðsson, Ingólf Falsson, Guðmund Wium,
Ingólf Ingólfsson, Björn Þorfinnsson og Guðmund H. Oddsson.
Árnason vélstjóri. Ritari: Konráð
Gíslason stýrimaður. Gjaldkeri:
Magnús Guðbjartsson vélstjóri.
Meðstjórnendur: Guðbjartur
Ólafsson hafnsögumaður og Sig-
urjón Einarsson skipstjóri.
Síðar gerðust þessi félög aðilar
að sambandinu:
Félag ísl. loftskeytamanna,
Reykjavík
Skipstjórafélag Norðlendinga,
Akureyri
Skipstjórafélagið Bylgjan, ísafirði
Skipstjóra og stýrimannafélagið
Hafþór, Akranesi
Skipstjóra og stýrimannafélagið
Verðandi, Vestmannaeyjum
Mótorvélstjórafélag íslands,
Reykjavík
Skipstjóra og stýrimannafélagið
Vísir, Keflavík
Félag bryta, Reykjavík.
Dröfn Fáskrúðsfirði, Þjálfi
Norðfirði og Grótta Reykjavík
voru um tíma í sambandinu, en
hafa fyrir löngu verið lögð niður.
Ennfremur sameinaðist Skip-
stjóra og stýrimannafélag Reykja-
víkur Skipstjórafélaginu Öldunni
og var þá nafni félagsins breytt í
Ingólfur Stefánsson:
Skipstjóra og stýrimannafélagið
Aldan. Mótorvélstjórafélag ís-
lands, hefir sameinast Vélstjóra-
félagi íslands. Stýrimannafélag
íslands kom í sambandið sumarið
1944 eftir að FFSÍ og ASÍ höfðu
gert með sér samning, þar sem þau
viðurkenndu hvort annað jafna
aðila í launa og kjaramálum og
ákváðu nokkru nánar um verka-
skiptingu. Vélstjórafélag Vest-
mannaeyja var svo samþykktur
aðili að sambandinu á þinginu
1975. Sambandsfélögin eru því í
dag 15 talsins.
Upphaflega var sambandið til
húsa í Ingólfshvoli og hafði skrif-
stofu í félagi við Vélstjórafélag ís-
lands. Síðan var það um tíma að
Bárugötu 2 og þar eftir í Fiskhöll-
inni við Tryggvagötu í 10 eða 12
ár, eða þar til að sambandið ásamt
aðildarfélögunum keyptu hús-
eignina að Bárugötu 11 og fluttu
þangað inn 1. okt. 1959.
Eins og áður sagði var eitt af
málum fyrsta þings FFSÍ útgáfa
blaðs eða tímarits fyrir sjómenn.
Þessu máli var hrundið í fram-
kvæmd árið 1939, þegar sam-
bandsstjórn samþykkti á fundi 19.
júní að hefja blaðaútgáfu, og
skyldi blaðið fjalla um málefni
sambandsins og flytti auk þess
ýmsan fróðleik, sér í lagi varðandi
sjó og sjómennsku. Blaðið hlaut
nafnið Víkingurinn, en var síðar
breytt í Sjómannablaðið Víking-
ur. Er það vissulega sambandinu
til sóma að hafa getað haldið úti
blaði óslitið allan þennan tíma.
Ritstjórar Víkingsins hafa verið
þessir:
Bárður Jakobsson frá 1.6. 1939 til
Guðmundur Pétursson, vélstjóri.
402
VÍKINGUR