Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Page 19
31.12. 1939, Guðmundur H.
Oddsson frá 1.1. 1940 til 30.6.
1942, Halldór Jónsson frá 1.7.
1942 til 31.12. 1944, Gissur Er-
lingssonfrá 1.1. 1945 til 31.7. 1945,
Gils Guðmundsson frá 1.8. 1945
til 31.7. 1954, Magnús Jensson frá
1.8. 1954 til 31.12. 1956, Halldór
Jónsson aftur frá 1957 til 31.7.
1962 og Guðmundur Jensson frá
1. ág. 1962 og er enn. Með honum
hafa ritstýrt blaðinu á þessum
tíma þeir Örn Steinsson frá 1. ág.
1962 til 31. des. 1973 og Jónas
Guðmundsson frá 1. jan. 1974 og
er enn.
Guðmundur Jensson var einnig
áður en hann varð aðalritstjóri
búinn að vera meðritstjóri nokk-
urn tíma. Guðmundur-'hóf störf
sem framkvæmdastjóri FFSÍ 1.
ágúst 1945 og hefur því lengst
allra starfað fyrir sambandið og
blaðið, eða alls rösk 32 ár. Hefir
hann unnið mjög giftudrjúgt starf
í þágu samtaka vorra.
Síðan 1967 hefur Ingólfur Stef-
ánsson verið framkvæmdastjóri
FFSÍ en þá voru störf fyrir sam-
bandið og blaðið alveg skilin að
og ráðinn sérstakur fram-
kvæmdastjóri fyrir FFSÍ en Guð-
mundur hélt áfram með útgáfu
blaðsins og ritstjórn þess.
Báðir þessir menn starfa enn
fyrir samtökin og eiga sérstakar
þakkir skildar fyrir þeirra.
Forsetar FFSÍ hafa verið þessir:
Hallgrímur Jónsson vélstjóri, for-
maður undirbúningsstjórnar að
stofnun FFSÍ.
Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, frá
8. júní 1937 til dauðadags 22. sept.
1961, eða alls í 24 ár, átti hann því
hvað drýgstan þátt ímótun og
uppbyggingu sambandsins í byrj-
un.
Egill Hjörvar vélstjóri, sem var
varaforseti, er Ásgeir lézt, gegndi
forsetastörfum fram yfir 20. þing,
sem haldið var í nóvember sama
ár.
Kristján Aðalsteinsson skipstjóri
1961-1963
Örn Sveinsson vélstjóri 1963—
1965
Guðmundur H. Oddsson skip-
stjóri 1965—1969
Guðmundur Pétursson vélstjóri
1969-1973
Guðmundur Kjærnested skip-
herra 1973-1975
Jónas Þorsteinsson skipstjóri frá
1975.
Þau eru mörg málin og mála-
flokkarnir sem rædd hafa verið í
stjórnum og á þingum samtak-
anna og ályktanir gerðar um, og
sambandið hefur haft áhrif á og
komið til leiðar. Vil ég þar aðeins
minna á örfá, sem hæst bera, eins
og skólamál sjómanna og bygging
Sjómannaskólans.
Hraðfrystihús
Patreksf jarðar hf.
Forstjóri: Helgi Jónatansson.
Kaupum fisk til verkunar og vinnslu.
Rekum útgerð, fiskverkun, hrað-
frystihús, fiskimjölsverksmióju.
Seljum ís.
Gleóileg jól! Farsælt komandi ár.
Þökkum starfsfólki og viðskiptavin-
um samvinnuna á árinu.
Hraðfrystihús
Patreksf jarðar hf.
Patreksfirði.
Símar: Skrifstofa 1308 — Frystihús 1307.
VÍKINGUR
403