Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 21
Skúli Guðbrandsson, Daníel Guðmundsson, Guðni Magnússon og Sigurður Óskarsson. hafist handa um framkvæmdir. Það er svo í des. 1975 að leitað er tilboða í byggingarframkvæmdir. Samið var við Guðna Þ. Sigurðs- son byggingarmeistara um fram- kvæmdirnar. Byrjað var að grafa fyrir húsinu í maí 1976 og hefur verkið allt gengið vel síðan. Að vísu var það lengi von okkar að geta verið með þessa athöfn í hinu nýja húsi, en því miður tókst það ekki, þótt litlu munaði. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka borgaryfirvöldum Reykja- víkurborgar fyrir þeirra ágætu fyrirgreiðslu og skilning á málinu, er eftir lóð var leitað handa sam- tökum vorum svo og við alla af- greiðslu málsins. Ég vil einnig þakka öllum þeim aðilum sem veitt hafa okkur fyrirgreiðslu í einu eða öðru formi varðandi þessar yggingarframkvæmdir. Síðast en ekki síst vil ég einnig þakka framkvæmdastjórn bygg- inganefndarinnar fyrir þeirra mikla starf við að koma bygging- unni upp. í framkvæmdastjórn- inni eru Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri FFSÍ, Guð- laugur Gíslason formaður Stýri- mannafélags Islands og Ingólfur S. Ingólfsson formaður Vélstjóra- félags íslands. Við bindum að sjálfsögðu miklar framtíðarvonir við þá bættu starfsaðstöðu, sem þarna skapast fyrir Farmannasamband- ið og blaðaútgáfu þess, svo og fyrir aðildarfélögin hér í Reykja- vík, þegar allir eru komnir undir sama þak. Á undanförnum áratugum hefir starfsemi Farmanna- og fiski- mannasambands íslands stöðugt aukist og sambandið orðið virkari áhrifaaðili að fjölmörgum nefnd- um og stjórnum stofnana, sem allar hafa beint eða óbeint áhrif á hagsmuna og/eða öryggismál sjó- mannastéttarinnar. Þannig hefur þvi tekist að fá betri aðstöðu til að vinna gagn málefnum stéttarinn- ar. Held ég því að þegar á heildar- starfið er litið megi vel við una með árangur þessa 40 ára tíma- bils. En hvað um framtíðina? Auk þeirra sígildu verkefna, sem verið hafa á dagskrá frá upp- hafi og verða um ókomna framtíð, og ég hefi áður nefnt, held ég að eitt brýnasta verkefni framtíðar- innar sé innbyrðis uppbygging, það er að segja að vinna að stór- auknu starfi sambandsfélaganna og styrkja þannig sambandið og ennfremur og um leið að vinna að auknu samstarfi sjómannasam- takanna í heild. Það er von mín að það aukna samstarf sem hafið var í vor milli Sjómannasambands íslands og Farmannasambandsins við und- irbúning og gerð kjarasamning- anna í sumar hafi náð að skjóta þeim rótum að ekki verði upp rif- ið, en nái að vaxa öllum til hags- bóta. Ég veit að samböndin uxu í augum félagsmanna sinna af þessu samstarfi og ég veit líka að margir binda miklar vonir við 405 Skoðun og viðgerðir gúmmfbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. gúmmIbAtaþjónustan Grandagarði 13 • Sfmi 14010 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.