Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 25
Alda Snæhólm Einarsson m a Hákarlaeyjan Holbox Ein hinna gróðursælu eyja í suð- urhöfum þar sem hafið er næstum eins og ljósblátt á lit og himinninn — og fegurð morgunsins ógleym- anleg — heitir Holbox. Báturinn okkar vaggaði þægi- lega á lygnum sænum — fuglar himinsins flugu hver í kapp við annan í leit að morgunmat áður en sólin kæmist of hátt á loft og hitinn yrði óþolandi. Það var eiginlega hreinasta til- viljun að við fundum þessa frið- sælu, yndislegu eyju — við vorum að horfa á fuglana hnita hringa, hátt og lágt — við reyndum að fylgjast með hverjir hefðu náð sér í morgunmat og þeim, sem enn voru að leita — himinninn var svo blár — það var eins og hafið væri orðið röndótt framundan — ljós- grænt, ljósblátt, gult, hvítt — bát- urinn silaðist áfram, en það lá ekkert á, þessi blágræni, fagri heimur var svo óumræðilega töfr- andi — en þá komum við auga á hvíta sendna strönd, rétt fram- undan, hinumegin við randa- bekkinn — Það var engin eyja merkt á kortinu á þessu svæði. Við léttum akkeri — og nú reis landið eins og kopargrænn veggur bak við hvítu ströndina —- okkur datt fyrst í hug að þetta mundi vera eyðieyja, en þá sáum við fjölda báta, sem lágu fyrir akker- um í lítilli vík — hópur af fólki stóð álengdar — en engin hús eða byggingar voru sjáanlegar — allt í einu var rennilegur farkostur, sem líktist hvalveiðibát Mayaindíána kominn að borðstokknum hjá okkur og tveir skipverja snöruðust um borð. Ég fór að velta því fyrir mér Stundum getur hákarllnn verlð „Iftlll kall“ VÍKINGUR 409
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.