Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 35
tannlækni í mörg ár, en hafa þó algjörlega heilar og fallegar tenn- ur. En hvað sem því líður, þá er það með sjómenn eins og aðra, að þeir vilja helst leita til síns eigin læknis, eða að minnsta kosti ein- hvers í heimalandinu. Ekki þarf orsökin að vera sú, að þeir van- treysti fagkunnáttu þessara suð- rænu lækna, heldur getur verið um sálrænt fyrirbrigði að ræða og svo síðast, en ekki síst, vankunn- átta í máli, sem veldur því að hið nauðsynlega samband milli sjúkl- ings og læknis, er ekki til að dreifa, svo ekki sé talað um hreinan mis- skilning. Annar sjómaður segir farir sínar ekki sléttar: — Við vorum staddir í bæ einum í Suðurameríku, þar sem ég þurfti á tannlækni að halda. Stofa hans var staðsett rétt fyrir utan bæinn og orsökina taldi ég þá að bæjarbúar vildu gjarnan hlífa sér við öskur fórnardýranna. Þar var ekkert rafmagn til að snúa tannbornum, svo að notaður var annar aflgjafi, sem sé annar fótur læknisins, sem steig á fótfjöl í sambandi við tannhjól með reim. Þetta aðaltannhjól sneri svo öðru tannhjóli, sem var í sambandi við tannhjól, sem sneri bornum. Þarna hamaðist maðurinn á fót- fjölinni, en borinn á tönninni. Ég varð svo yfir mig undrandi og hrifinn af þessari snjöllu tækni að ég öskraði ekkert af sársauka, hafði bara ekki tíma til þess fyrir hlátri. Aðgerðin tókst með ágæt- um og dugði vel og lengi. Tungumála- flækja Ensk kona, nokkuð við aldur, hafði fengið hjá vinkonu sinni heimilisfang kennara í smábæ í Þýskalandi. Hana langaði til að fara þangað í sumarfríinu og skrifaði honum því og bað hann að útvega sér herbergi á rólegum stað. Skömmu eftir að hún sendi bréfið fékk hún eftirþanka, skrif- aði annað bréf og óskaði nánari upplýsinga um WC á staðnum. Kennarinn, sem ekki var sterk- ur í enskunni og hafði aldrei heyrt þessa styttingu fyrr, sneri sér til prestsins og bað hann hjálpar. Eftir að presturinn fékk að vita, að sú enska var við aldur, fróm og vel kristin, var hann sannfærður um, að orðið þýddi Wood Chapel, eða skógarkirkjan. Hann skrifaði því þeirri ensku eftirfarandi: WC, er þér spyrjið um, liggur um 2 kílómetra frá húsinu, sem þér eigið að búa í, staðsett í fögr- um barrskógarlundi; opið þriðju- daga og föstudaga. Þetta er kannski óþægilegt fyrir yður, ef þér ráðgerið reglulegar eða dag- legar heimsóknir. Það mun þó gleðja yður að vita, að margt fólk tekur með sér mat og dvelst þar allan daginn til að njóta hins fagra umhverfis, en þar sem svo margir koma, sérstaklega á sumrin, ráð- legg ég yður að mæta í tæka tíð. Venjulega er nóg pláss. Þarna eru um áttatíu sæti... og kvenfólk gengur auðvitað fyrir. Klukka hringir tíu mínútum áður en WC er opnað. Ég mæli með því, að þér mætið tímanlega á föstudögum, þá er orgelundirleikur og hljómburður- inn er svo góður, hið veikasta hljóð eða stuna frá gestunum endurómar um staðinn . ..“ NyK Viny I SJÓMENN Þetta merki bregst-ykkur aldrei Veljið það,- Nótið VINYL-vettl- inga í ykkar erfiða starfi. Starf ykkar krefst sterkustu og endingarbeztu vetflinganna. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF. Skúlagötu 51 - Reykjavlk Slmar: 12063 og 14085. VÍKINGUR 419
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.