Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 51
fallegur. Nú er hann sólbátur, draumabátur og skýjabátur.“ Hvað segir barnið, hugsaði afi og beygði höfuðið. Mildur fögn- uður snart hann, gerði hann bljúgan, lét stór tár hrynja á hendur hans, þar sem hann sat í fjörunni hjá gamla bátnum. „Líkar þér hann ekki?“ spurði Þórir litli. Hann var dálítið kvíða- fullur afa vegna. Hann hafði séð tárin hans, en skildi þau naumast. „Jú, jú,“ sagði afi lágt, „ekki svo að skilja að hann gæti ekki verið fallegri, en það er þó ekki víst, að ég hafi hann svona á litinn. Það getur verið að ég breyti honum.“ Þeir röltu upp bakkann og leiddu afa. Boxin þeirra höfðu orðið eftir niður í flæðarmálinu. Litlu bárurnar gripu þau og hentu þeim á milli sín. „Líttu á þau,“ hrópaði Þórir litli. „Þau fara á undan okkur til ævintýraeyjunnar, heldurðu að við finnum þau aftur?“ „Já, það held ég,“ ansaði afi. „Við finnum alltaf aftur það sem við missum. Það verður bara öðruvísi. Kannski annað en það var, en það kemur, býr í skilningi okkar á einu og öðru.“ Afi nam staðar. „Þegar ég fer héðan alfarinn, ætla ég að gefa ykkur gamla bátinn minn.“ Hann leit til baka, horfði niður í víkina. „Þið verðið góðir við hann og far- ið vel með hann, ekki skemma hann með nöglum, höggum eða þessháttar. Þú, Þórir minn,“ sagði afi, og hann lagði höndina á öxl drengsins, „þú ert nú orðinn svo stór, þú ættir að passa hann fyrir mig.“ „Ertu að fara burtu,“ spurði Bjössi litli, hann tók fastara um höndina hans afa. En afi svaraði ekki, hann var víst eitthvað að hugsa, eins og æfinlega. Kannski var einmitt þetta það besta, sem hann gat gert fyrir gamla bátinn sinn. í leikjum drengjanna mundi hann ætíð vera VlKINGUR voldugur og fagur. Hann mundi flytja þá til ævintýraeyjunnar, vera besta sjóskip heimsins í aug- um þeirra, upplifa horfna daga, verða ungur og nýr. „Við eigum eftir að gera margt fyrir hann áð- ur,“ sagði afi, hugsandi. „Mála hann aftur og laga, það tekur langan tíma.“ En Þórir litli var hugsandi. Afi hafði veitt honum mikinn heiður. Hann fylgdist því af mikilli um- hyggju með honum. Krækti fyrir moldarbörð og steina af mikilli samviskusemi. „Ójá,“ sagði afi. „Við finnum aftur það sem við missum. Allt kemur þetta til okkar afur í ein- hverri mynd. Svona var það. Bát- urinn hans átti eftir að veita hon- um gleði. Þá gleði vildi hann gefa öðrum. Og þessi leikur mundi veita honum sjálfum hljóðláta hvíld. SÖLUSAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA stofnað í Júlímánuði 1932, með samtökum fiskframleiðenda, tll þess að ná eðlllegu verði á útfluttan flsk landsmanna. Skrifstofa Sölusambandsins er í Aðalstræti 6. Símnefnl: FISKSÖLUNEFNDIN Síml: 11480 (7 Ifnur). Ráðning á krossgátu úr 10. tbl. IX -3 / / V' / / / / fl / 7 H E i M S ó K N V\ / S N E I Ð / S í L / A U Ð N L N A T J i / fl U R fl N N A / F A' / T / / 0 V / I L 1 N M fl S / A L u K l N N N F í N T / L 11 O N 6 / 'A N £ 6 S A / fi / / fl G H £ T fl / F / fl L Gí £ K / 5 / fl L l /^ P I / G A L L fl / T A Ð L A U N A / R A s K / Í! M S' V 1 N <a L A T 1 N / V E S T I Ð U / S W A p A £ I N T A K S N Ó N fl R Ð / z1 R N £ í fl / fl L R / 4 Gi £ Gi N U M > fl R L fl K í / L /t í> fl / N í S ci / fl L fl / 7 'fí S 7 R fí P P L fl u s 7 L 'fl / s I T / ft K / £ p / T 0 L L / fl N A R / A M R fl R / A fl F / R fl u S fl P X / ■R r 0 A Ð L 435

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.