Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 51
fallegur. Nú er hann sólbátur, draumabátur og skýjabátur.“ Hvað segir barnið, hugsaði afi og beygði höfuðið. Mildur fögn- uður snart hann, gerði hann bljúgan, lét stór tár hrynja á hendur hans, þar sem hann sat í fjörunni hjá gamla bátnum. „Líkar þér hann ekki?“ spurði Þórir litli. Hann var dálítið kvíða- fullur afa vegna. Hann hafði séð tárin hans, en skildi þau naumast. „Jú, jú,“ sagði afi lágt, „ekki svo að skilja að hann gæti ekki verið fallegri, en það er þó ekki víst, að ég hafi hann svona á litinn. Það getur verið að ég breyti honum.“ Þeir röltu upp bakkann og leiddu afa. Boxin þeirra höfðu orðið eftir niður í flæðarmálinu. Litlu bárurnar gripu þau og hentu þeim á milli sín. „Líttu á þau,“ hrópaði Þórir litli. „Þau fara á undan okkur til ævintýraeyjunnar, heldurðu að við finnum þau aftur?“ „Já, það held ég,“ ansaði afi. „Við finnum alltaf aftur það sem við missum. Það verður bara öðruvísi. Kannski annað en það var, en það kemur, býr í skilningi okkar á einu og öðru.“ Afi nam staðar. „Þegar ég fer héðan alfarinn, ætla ég að gefa ykkur gamla bátinn minn.“ Hann leit til baka, horfði niður í víkina. „Þið verðið góðir við hann og far- ið vel með hann, ekki skemma hann með nöglum, höggum eða þessháttar. Þú, Þórir minn,“ sagði afi, og hann lagði höndina á öxl drengsins, „þú ert nú orðinn svo stór, þú ættir að passa hann fyrir mig.“ „Ertu að fara burtu,“ spurði Bjössi litli, hann tók fastara um höndina hans afa. En afi svaraði ekki, hann var víst eitthvað að hugsa, eins og æfinlega. Kannski var einmitt þetta það besta, sem hann gat gert fyrir gamla bátinn sinn. í leikjum drengjanna mundi hann ætíð vera VlKINGUR voldugur og fagur. Hann mundi flytja þá til ævintýraeyjunnar, vera besta sjóskip heimsins í aug- um þeirra, upplifa horfna daga, verða ungur og nýr. „Við eigum eftir að gera margt fyrir hann áð- ur,“ sagði afi, hugsandi. „Mála hann aftur og laga, það tekur langan tíma.“ En Þórir litli var hugsandi. Afi hafði veitt honum mikinn heiður. Hann fylgdist því af mikilli um- hyggju með honum. Krækti fyrir moldarbörð og steina af mikilli samviskusemi. „Ójá,“ sagði afi. „Við finnum aftur það sem við missum. Allt kemur þetta til okkar afur í ein- hverri mynd. Svona var það. Bát- urinn hans átti eftir að veita hon- um gleði. Þá gleði vildi hann gefa öðrum. Og þessi leikur mundi veita honum sjálfum hljóðláta hvíld. SÖLUSAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA stofnað í Júlímánuði 1932, með samtökum fiskframleiðenda, tll þess að ná eðlllegu verði á útfluttan flsk landsmanna. Skrifstofa Sölusambandsins er í Aðalstræti 6. Símnefnl: FISKSÖLUNEFNDIN Síml: 11480 (7 Ifnur). Ráðning á krossgátu úr 10. tbl. IX -3 / / V' / / / / fl / 7 H E i M S ó K N V\ / S N E I Ð / S í L / A U Ð N L N A T J i / fl U R fl N N A / F A' / T / / 0 V / I L 1 N M fl S / A L u K l N N N F í N T / L 11 O N 6 / 'A N £ 6 S A / fi / / fl G H £ T fl / F / fl L Gí £ K / 5 / fl L l /^ P I / G A L L fl / T A Ð L A U N A / R A s K / Í! M S' V 1 N <a L A T 1 N / V E S T I Ð U / S W A p A £ I N T A K S N Ó N fl R Ð / z1 R N £ í fl / fl L R / 4 Gi £ Gi N U M > fl R L fl K í / L /t í> fl / N í S ci / fl L fl / 7 'fí S 7 R fí P P L fl u s 7 L 'fl / s I T / ft K / £ p / T 0 L L / fl N A R / A M R fl R / A fl F / R fl u S fl P X / ■R r 0 A Ð L 435
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.