Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 66
O.ELUNGSEN HF ÁNANAUSTUM SlMI 28855 Elzta og staersta veiSarfaera- verzlun landsins. ingatækjum, auk sjálfstýringar. Það vekur athygli að unnt er að lesa vökvamagn í tönkum af mælum. Ágætar íbúðir eru í skipinu; klefi skipstjóra og þrír tveggja manna klefar, en þeir eru allir of- anþilja. Þá er eldhús og matsalur sam- byggt og búið öllum þekktum heimilistækjum. Mjög mikil áhersla er lögð á alla sjálfvirkni og hagræði. Fiskilest er 164 rúmm., ein- angruð og klædd áli. Skipið hefur vakið gífurlega at- hygli útgerðarmanna. Séö frameftir þilfari Vonarinnar. Tvískipt togvindan er sitthvoru megin við opið í JG tók saman aðgerðarrýmið. Netavindurnar aftan við stýrishúsið. Að lokinni slægingu er fiskur- inn þveginn í „salt“-þvottavél og þaðan fer hann í fiskilest, þar sem hann er hillulagður og ísaður, en 60 cm eru milli hilla. Skipshöfn og tæki Von er búin nýrri sjálfvirkri vindutækni (Rapp Autotrawl system), þannig að vindurnar bregðast á sjálfvirkan hátt við botnfestum og öðru sem fyrir veiðarfærið kemur á togi. Þess- vegna er unnt að hafa færri menn á dekki, auk þess sem kerfið dregur úr rifrildi. Þetta er ekki óþekkt fyrir- komulag á stærri skuttogurum, en telst til nýjunga á smáskipum. Von er búin til botnveiða, en ekkert er því til fyrirstöðu að skipið geti veitt með flotvörpu. Sex manna áhöfn verður á Voninni og verður skipið á þorsk- veiðum og mun veiða allar al- gengar tegundir botnfiska. Veiðarfæri, þar á meðal hlerar og togvírar eru af breskri gerð. Von er 26.9 metra löng, 7.20 m á breidd og djúpristan er 3.45 m. Skrokklagið er líkt og á skipum sem skipasmíðastöðin hefur framleitt undanfarin ár, þ.e.a.s. undir sjólínu en gaflskutur og stafnlínur eru unnar sérstaklega með tilliti til yfirbyggingar og veiða. Skipið er úr stáli, rafsoðið og það tekur 32.000 lítra af eldsneyti í geyma, en auk þess er daghylki í vélarrúmi. Botntankar eru undir fiskilest. Unnt er að dæla olíu milli tanka að vild. Skipið er knúið 685 hestafla Mirrlees Blackstone aðalvél, sem er niðurgíruð og það er með skiptiskrúfu í skrúfuhring. Ganghraði er 11 hnútar. Síðan kemur nákvæm lýsing á vélbúnaði, þar á meðal á vökva- knúnum vindum. Þá er það búið vönduðum fjarskipta- og sigl- Skipstjórinn Peter Nolsoe á efrl myndinni, en vélstjóri Jonleif Joensen á neðri myndinni, en sem fram kemur í greininni er skipið í eigu skipverja. 450 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.