Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 68
Við opnun verksmiðjunnar. Fjöldi áhugasamra gesta hlýða á lýsingu hins full- komna tæknibúnaðar. skapa mikla og jafnvel óvænta möguleika fyrir þær þjóðir, sem byggja afkomu sína á fiskveiðum, til þeirrar gjörnýtingar fiskafurða að þær margfaldist í verði sem neysluvara. Möguleikarnir í þessum efnum munu stóraukast í náinnif ramtíð við að samtímis því, að skortur á eggjahvítuefni — proteini — eykst hjá vanþróuðu þjóðunum, dregst framleiðsla fiskafurða saman hjá stærstu fiskveiðiþjóðunum. Nú hafa Norðmenn náð því, að framleiða efni, sem í stuttu máli gæti kallast þurrkaður fiskur þar sem fitunni er náð úr með því að sjóða hann og pressa. Efni þetta, sem verslunarvara hefur fengið heitið FPC — Fish Protein Concentrat — og inni- heldur 70—75% hreint eggjahvítu- efni, eða protein. Þessi fullkomnun í framleiðslu fiskimjöls byggist fyrst og fremst á því, að fiskurinn sé svo til ný- veiddur og fyllsta hreinlætis gætt í allri meðhöndlun hans. FPC er ódýrt, samanborið við önnur hliðstæð protein efni, auð- velt í flutningi og í því samþjapp- aða formi sem framleiðslan er, hefir það mikið geymsluþol. Við ítarlegar rannsóknir, sem norskir vísindamenn hafa fram- kvæmt árum saman hefir sú nið- urstaða fengist að við það, að ná rakainnihaldi mjölsins niður í 10% eða innan við það, aukist geymsluþolið nærri því ótak- markað við breytileg ytri skilyrði; lofthita eða önnur. Mjölið inniheldur einnig, auk próteinsins, önnur mikilvæg bætiefni. Prófanir og markaðsleit Norska sölusambandið NOR- AD hefir haft með höndum, í samvinnu við FAO — Matvæla- stofnun Sameinuðu þjóðanna — kynningarstarfsemi fyrir þessa nýju framleiðslu matarmjöls í um 20 löndum í Afríku og Asíu, með mjög jákvæðum árangri. Þá hafa hjálparstofnanir kirkj- unnar „Kirkens Nödhjelp“ ásamt Rauðakrossinum notfært sér mjölið í hjálparstarfsemi sinni, sérstaklega í Bangladesh. Dagsskammtur þessa kjama- mjöls í mat þess fólks í vanþróuðu löndunum, sem mestmegnis lifir á jurtafæðu og þarafleiðandi býr við eggjahvítuefnaskort, er talinn hæfilegur 10—15 grömm til að blanda í fæðið. Nokkrar af nýjustu fiskimjöls- verksmiðjum Norðmanna hafa um skeið framleitt fiskimjöl til manneldis. Skipamálning - Utanborðsmálning Botn- málning - Lestalakk - Lestaborðlakk Skipalakk - HARPA HF. 452 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.