Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 70
Ný gerð björgunarbáts í norskt skip Um borð í hið nýbyggða skip Wilh. Wilhelmsens, m/s „Tar- coola“, hefur verið komið fyrir algjörlega nýrri gerð björgunar- báts og er þetta fyrsta skipið í heiminum, sem fær þessa ný- lundu. Báturinn, sem er yfir- byggður, hefur þann kost framyfir hina hefðbundnu björgunarbáta, að hægt er að sjósetja hann frá skipinu á marga mismunandi vegu. Aðalatriðið er, að í neyðartil- fellum fara skipverjar í bátinn áð- ur en hann er sjósettur, þar sem hann er staðsettur á öruggum stað um borð. Síðan losnar hann frá skipinu á eftirfarandi þrjá vegu: — Hann flýtur sjálfkrafa ef skipið sekkur. — Rennur niður eftir hallandi sleða. — Hangir í einfaldri bómu. Hvaða aðferð við sjósetninguna er notuð, fer eftir aðstæðum í hverju einstaka tilfelli. Að öðru leyti er báturinn útbúinn tveim lúgum, annarri ofan á yfirbygg- ingunni, hinni á hlið, til björgunar þeim, sem lenda í sjónum. Báturinn hefur verið reyndur við ýmis tækifæri á sl. ári og með- fylgjandi myndir sýna eina slíka, sem fram fór við Eyrarsunds- skipasmíðastöðina í Landskrona hinn 15. júní sl., þar sem hann rennur óhindrað frá skipinu. Hingað til, hafa allar tilraunir með bátinn reynst vel heppnaðar. Eins og áður er sagt, er báturinn nú kominn um borð í m/s „Tar- coola“, þar sem hann verður reyndur áfram, við ýmsar og breytilegar aðstæður, áður en endanleg afstaða verður tekin um ágæti hans í framtíðinni, en það skal tekið fram, nú þegar, að allt bendir til þess að þessi björgunar- bátur auki verulega öryggi sjófar- enda. M/s. „Tarcoola“, hefur siglingar í júlímánuði, er auk bátsins, að sjálfsögðu, útbúin öll- um venjulegum öryggisbúnaði. Úr Norsk Sjomannsforbund, júlí/ágúst 1977. ( \ 454 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.