Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 29
ur fjölgað um allt Norður-At- lantshaf. Hann er t.d. allt í kring- um Bretlandseyjar og verpir suður til Norður-Frakklands. Þeir sem kunnugir eru fýl velta þessari fjölgun mikið fyrir sér; hann á bara eitt egg, og ef varpið misferst verpir hann ekki aftur, og hann verður ekki kynþroska fyrr en 8—11 ára. Hins vegar geta fýlar orðið fjörgamlir. Sú skýring á fjölguninni. sem hæst hefur verið haldið á lofti, er að fæðuupp- sprettan sem myndaðist við aukn- ar fiskveiðar ráði mestu um fjölg- unina. framtíð. Sem stendur er einn fuglarannsóknum og einn á Líf- maður á Náttúrufræðistofnun í fræðistofnun Háskólans. FTH Sjófuglar eru næmir fyrir röskun lífríkis — Hvaða verkefni eru brýnust í rannsóknum á sjófuglum? — Brýnast tel ég að menn geri sér grein fyrir útbreiðslu og fjölda sjófugla hér við land. Þetta er mjög viðamikið verkefni, en ég hef mjög mikinn hug á því að fara að fást við það. Sjófuglar eru mjög næmir fyrir mengun. Þekking á útbreiðslu og fjölda þeirra getur hjálpað okkur mikið til að greina þætti sem eru að raska lífríkinu. Slík röskun gæti komið fram á sjófuglum fyrr en öðrum lífverum. Þeir eru ofarlega í fæðupíramídanum og áhrif af mengun, eitri t.a.m., kæmu fljótt fram á þeim. Ég vil enn nefna sem dæmi um nauðsynleg verkefni sambúð æðarfugls og svartbaks, einnig áhrif grásleppuveiða á æðarfugl- inn. — Hefur Náttúrufræðistofnun nægilegt starfslið og fjármagn til að fást við þessi viðamiklu verk- efni? — Rannsóknir á fjölda og út- breiðslu sjófugla eru langtíma- verkefni, en auðvitað þyrfti í þetta meira fjármagn og starfsfólk ef árangur á að nást í fyrirsjáanlegri VÍKINGUR Emil G. Pétursson: Múkkinn Töggur er í þér múkki minn og mikið rogginn ertu á svipinn. Þú heldur við sama siðinn þinn að synda og fljúga kringum skipin. Víða hvarfleytur sigla um sjá sést þú elta, í leit að œti, og oft má heyra hátt þér frá hvella skrœki og mikil lœti. Þó að rödd þín hljómi hátt og hrjúf sé máske í eyrum fínum, fyrir sjómenn syngja mátt, syngja og skemmta vinum þínum. Fagur þykirþeim fuglinn sinn og fallega sína vœngi bera. Töggur er í þér múkki minn og megir þú lengi hjá þeim vera. V________________________________________________, 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.