Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 52
Utgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raílagnir og viögeröir í skipum og verksmiðjum Símar: 13309 og 19477 OLÍUVERZLUN ÍSIANDS HF. HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 MEIRI ENDING MINNA SLIT BP Mobil SMUROLÍUR OG SMURFEITI haldið er á þangskurðarsvæðið með þennan búnað er pramminn festur í tog aftan í Karlseyna. Viðgerð og eftirlit á þessum bún- aði hefur farið fram áður á verk- stæði verksmiðjunnar og annast það sérstakur starfsflokkur, sem starfar að þessu yfir veturinn, þegar þangöflunin liggur niðri. Þegar við komum á svæðið þar sem útbúnaðurinn á að vera, tekur viðkomandi þangskurðarflokkur við honum. Hvern flokk skipa oftast fjórir menn og er einn í for- svari fyrir þeim. Við leggjum svo stærstu bólfærin þar sem skip- stjóri Karlseyjar og forsvarsmaður flokksins hafa komið sér saman um, oftast inni á vík eða vogi, þar sem var er fyrir báru og straum- um. Einnig verður að hafa í huga að ekki sé of langt að draga net- pokana frá sláttusvæðinu. Ekki má heldur vera svo þröngt eða grunnt fyrir Karlseyna að hún geti ekki athafnað sig. Þangskurðar- svæði hafa menn oftast tryggt sér sjálfir áður, annað hvort á eigin spýtur eða verksmiðjustjórnin haft forgöngu um það. Sex til níu flokkar starfa að þangskurðinum yfir sumarið. Þangplantan eða jurtin sem sóst er eftir heitir klóþang (Ascophyllum nodosum) og vex hún aðallega á fjörum á því belti, sem markast af smástreymisflæði og stórstraums- fjöru. Af þessu sést að heppilegasti tíminn til sláttar með prömmum er þegar smástreymt er, þar sem pramminn flýtur ekki yfir svæðið á stórstraumsfjöru og á flæðinni nær ljár hans ekki nógu djúpt niður til að ná í þangið. Afköst sláttumannanna fara þessvegna mjög mikið eftir sjáv- arföllum. Einnig hafa veður og ástand fjörunnar mikil áhrif. Önnur þangplanta vex svo á þess- um sömu fjörum, þó oftast á nokkuð aðskildum svæðum og í áberandi minna magni. Þessi planta heitir blöðruþang (Fucus). 52 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7231
Tungumál:
Árgangar:
86
Fjöldi tölublaða/hefta:
1855
Skráðar greinar:
963
Gefið út:
1939-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 4.-5. Tölublað (01.05.1980)
https://timarit.is/issue/289963

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4.-5. Tölublað (01.05.1980)

Aðgerðir: