Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1980, Blaðsíða 37
Arctic varfrystiskip, en hafði lítið vélarafl. Varð því að treysta mjög á seglin til gangs. varðandi smíði og útgerð segl- skipa og má þar t.d. nefna að skipasmíðastöðvar hafa enga reynslu í smíði slíkra skipa þar sem bolurinn er allmjög frá- brugðinn bol venjulegra flutn- ingaskipa, sem öll eru flatbotnuð. Það hentar ekki seglskipum. Einnig er reiðinn nýjung og hafa menn helst hallast að því að best væri að láta flugvélaverksmiðjur um að smíða hann, þar sem hann væri nær þeirra verksviði en venjulegra skipasmíðastöðva. Sjómenn eru heldur ekki í stakk búnir til að sigla þessum skipum bæði vegna þess hvað seglabún- aður þeirra er nýtískulegur og vegna þess að flestir þeirra eru aðeins vanir vélskipum. Vindurinn sem viðbótarafl Af öllu því er nú hefur verið nefnt má ljóst vera að útgerð seglskipa að einhverju marki verður ekki á næstu áratugum. Því hefur sú hugmynd komið fram að nýta vindinn sem viðbótarafl og búa þau skip sem nú eru í förum eða í byggingu, hluta af þeim reiða sem seglskip annars þyrfti, ef vindurinn einn ætti að knýja það. Líklegt þykir að 10% af full- um reiða myndi gefa skipi 10% hraðaaukningu og þar með spara 10% af olíu. Mönnum reiknast svo til að þetta myndi ekki hafa mik- inn aukakostnað í för með sér og því væri þessi leið til að nýta vindaflið ákjósanleg. íslendingar hafa gert út nokkur seglskip til vöruflutninga í gegn- um árin það síðasta var selt úr landi skömmu eftir stríðslok. Það eru því aðeins rösk 30 ár síðan seglskipatímanum í sögu okkar lauk. Á árunum 1939 til 1946 voru í förum milli Islands og annarra landa þrjú seglskip. Þau hétu Arctic, Capitana og Hamona. Tvö þau fyrst töldu voru gerð út frá Reykjavík, en það síðast talda frá Þingeyri. Ég mun nú gera grein fyrir þeim í þeirri röð sem þau komu til landsins. En öll voru þau keypt erlendis frá. Fiskimálancfnd keypti seglskip fyrir véiskip Árið 1939 keypti Fiskimála- nefnd seglskipið Árctic. Arctic var FISKVINNSLAN Á BÍLDUDAL H/F Sími 94-2110 Hraðfrystihús — Fiskimjölsverksmiðja — Fiskvinnsla — Freðfiskur — Saltfiskur — Skreið. VÍKINGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.