Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 12
Hafirðu verið strákpeyi í fiskibæ þar sem allt snerist um sjó- inn . . . þá rifjast þetta upp fyrir þér eins og af myndbandi þegar þú lest þessa sögu . . . Og hafirðu í annan tíma verið á síldarbát og flengt sjóinn út og suður í leit að silfri hafsins . . . þá verður þetta Ijóslifandi fyrir þér. . . Guðlaugi tekst meistaralega að lýsa veröld drengsins og hugmyndaheimi um leið og hann sýnir skýrt þá fullorðinsveröld sem dreng- urinn lifir og hrærist í." Gunnlaugur Ástgeirsson: Helgarpósturinn PELASTIKK eftir Guðlaug Arason Hver eru fyrstu viðbrögðin við þessari nýstár- legu og skemmtilegu skáldsögu? ,,Sagan er stórvel skrifuð og málið skilar myndum hennar Ijóslifandi til lesanda . . . Ég tel lítinn vafa á því, að þetta sé besta skáldsaga sem rituö hefur verið til þessa um síldveiði- tímabil snurpubátanna . . . hún er rituð af leikni, góðum kynnum og alúð — er sönn . . . Skemmtileg skáldsaga með jákvæðu viðhorfi." Andrés Kristjánsson: Vísir ...tilefni þessarar skáldsögu og efnistök öll eru mjög lík- leg til að skapa Pelastikki merkilega sérstöðu: þá, að hún verði ein þeirra skáldsagna sem getur sameinað lesendur á öllum aldri." Árni Bergmann: Þjóðviljinn Mál og menning Eigum oftast fyrirliggj- andi ýmsar stærðir af plastkössum — hökkum bæði til notkunar á sjó og í landi. — Einnig ýmsar stærðir af um- búðafötum/stömpum. fyrir matvælaiðnaðinn o. fl. Eigum einnig fyrirliggj- andi ýmsar aðrar plast- vörur til heimilisnota. B. Sigurðsson s.f. Skemmuvegi 12 — Kópavogi — Sími 7 77 16. 12 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.