Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 14
Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavégi 103 14 Ég hitti strák fyrir nokkru sem býr fyrir vestan ... ætli hann sé ekki 35 ára og er núna á rækjubát. Hann sagði mér að eftir að skut- togararnir komu, væru kallamir orðnir að aumingjum eftir að hafa verið á þeim í nokkur ár. Þeir væru orðnir að gamalmennum löngu fyrir tímann, bara fyrir þrælkun.“ Ljótt er fyrst satt er Talið berst nú að Landhelgis- gæslunni og þeirri umræðu sem í gangi hefur verið í sambandi við hlutverk hennar og þau björg- unarlaun sem Gæslan tekur fyrir að aðstoða skip. „Við verðum að muna það að Landhelgisgæslan er rekin fyrir almannafé. Þessvegna hlýtur það að vera óeðlilegt að hún taki hærri björgunarlaun en önnur skip og mannskapurinn fái svo stóran hluta launanna sem raun ber vitni. Þetta er bara peningaspursmál fyrir kallana og ekkert annað. Ég hef einu sinni beðið Land- helgisgæsluna um aðstoð við að ná úr skrúfu. Við vorum að veiða fyrir vestan í blíðu veðri og mok- fiski. Þar sem varðskip var þama rétt hjá, lá beinast við að biðja það um aðstoð. Við hefðum sjálfir getað tekið úr skrúfunni á klukkutíma eða svo. En í miklu fiskiríi var um að gera að ljúka þessu af sem fyrst. Varðskips- menn voru skotfljótir að þessu. í fávisku minni spurði ég svo hvað þetta kostaði og fékk það svar að skrifstofan sæi um það. Og svo kom reikningur sem hljóðaði upp á full björgunarlaun líkt og skipinu hefði verið bjargað frá strandi eða því líku. Ég held að þetta sé ennþá í málaferlum. Mér hefði aldrei dottið til hugar að fara fram á aðstoð Landhelgis- gæslunnar hefði ég vitað hvað slíkt kostaði. Það er auðvitað fyrir neðan all- ar hellur að skipstjómarmenn VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.