Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 38
Þetta hrópaði á stærri skip, stál- skip sem settu hvert síldveiðimetið á fætur öðru. En svo varð síldin allt í einu búin, menn stóðu gap- andi af undrun í nokkur ár, rugl- aðir og leitandi; þráuðust við og vildu ekki trúa sínum eigin aug- um. En eftir þetta millibilsástand var farið að huga að útgerð smærri báta; menn tóku fram sleddurnar og rifjuðu upp handtökin við flatninguna, gamlar hausunar- sveðjur voru sóttar upp á skúrloft og ryðið skafið af. Sumir stóðu enn svo nálægt gamla tímanum að eiga fúna sísallínu með ryðguðum krókum og hamptaumum. Sagan endurtekur sig. Tíminn virðist sækja að upphafspunkti sínum og helst vilja renna sama skeið og hann hafði áður gert, þó með mismunandi tilbrigðum. Og tilbrigðin eru okkar mannanna. G.A. Lausn á síöustu krossgátu 38 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.