Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Blaðsíða 57
I' II 1 I il r I II II II , . I I Teikninguna gerði Sigurður Vilhjálinsson vænt um Gunnu, ekki svona í fúl- ustu alvöru á ég við. Við þessi ummæli Tánings, setti Gráskegg hljóðan um stund. Hann greip um handföng asdiks- ins og horfði á brúna blekristu sem sýndi torfuna, sem þeir höfðu búmmað á um kvöldmatarleytið, á pappírsræmunni í mælinum, en svo tók hann til máls: — Mér er enn hlýtt til Gunnu, en kannski hefur það aldrei verið meira og við hverju má svo sem búast af manni, sem þvælist um hafið eins og rótlaust þangið. Maður var sumarlangt á síld, á vertíð á vetrin og oft á togurum á haustin. Maður þjóraði sitt brennivín, lá með erlendum vændiskonum, fékk lekanda, timburmenn og gleymdi hvað maður var eða hét, hvað þá maður ætti konu og krakka. Það sér hver maður, að slíkt gengur ekki upp. Við Gunna skildum því með vin- semd, áttum víst ekkert sameigin- legt nema strákinn. — Þarna sérðu. Ef þú hefðir hætt til sjós, þá væruð þið Gunna enn saman. Nei, þetta er tóm tjara. Táningur vatt sér hlémegin út á brúarvænginn og sprændi. Svo kom hann aftur inn, sló á öxl Gráskeggs og spurði: — Hvað hefurðu svo haft upp úr volkinu, gamli? — Það má vel vera, að ég hefði átt að hætta á sjónum, en ég gerði það nú ekki. Þess vegna er ég hér, orðinn gamall og hef ekkert haft upp úr krafsinu, á ekkert nema sjópokann, sem ég kom með um borð fyrir mörgum árum. Aðrir hafa hirt gróðann, ef hann hefur þá nokkur verið. Ég tel ekki hús- kofann, sem Gunna fékk. Hann var bara það, sem hún hafði unnið fyrir. Nei, karl minn. Hér stend ég eða réttara sagt sit og á ekki neitt og er orðinn of gamall til að hætta volkinu. Ég er orðinn samdauna þessum bátum. Það er eins og ég sé ekki lengur ég sjálfur. Mitt sjálfdæmi hefur glatast á þessum árum. Ég er orðinn hluti af skip- inu. Kannski er þetta rétt hjá þér að vilja fara í land. — Það verður samt góður hlut- ur eftir sumarið. Við erum komnir með 17.000 mál. Ég ætla að kaupa mér bíl, sagði Táningur. — Oft var hluturinn rýr. Tvö- þúsund mál var það mesta sumar eftir sumar og engin trygging. Það voru þau ár, sem hafðir voru nótabátar og maður stóð með VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.