Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 15
Þeir skipa stjóm þjónustufyrirtækjanna við Hirtshals höfn, talið frá vinstri: Paul Niel- sen, Peter Schalts, Ole Ejstrup, Tage Christiensen og Gert Essing. blástur. Ennfremur smíðuðu þeir allskonar háþrýsti og lágþrýsti- vökvavindur, sem væru mikið notaðar af danska flotanum. 120 skip á ári í þurrkvína Þótt Hirtshals Værft sé ekki gamalt fyrirtæki, þá er stöðin ein af fáum í Danmörku, sem ávallt hefur næg verkefni og ekki nóg með það: stöðin sýnir einnig gróða. Það eru tæplega sjö ár síðan Hirsthals Værft var stofnað og eru 2/í hltafjár í eigu Aalborg Værft og Fredrikshavn Værft. /3 hlutafjár er í eigu heimamanna í Hirtshals. Að meðaltali fara um 120 skip á ári í þurrkvína hjá Hirtshals Værft, og eru um 70% þeirra dönsk, hin koma frá ýmsum þjóðum eins og til dæmis Bretlandi, Bandaríkjun- um og jafnvel frá Suður-Afríku. Stöðin hefur þó nokkuð af verk- efnum vegna skipa sem hafa að- setur á olíusvæðunum í Norðursjó og að sögn forráðamanna stöðv- arinnar þakka þeir velgengnina hversu vel hefur tekist að standa við allar tímaáæltanir. Á síðast- liðnu ári var ekkert verk á eftir áætlun. Yfirleitt var verki lokið 1-2 dögum fyrir áætlaðan tíma og það er nokkuð sem viðskipta- mennirnir kunna að meta. Kaupa eingöngu efni frá Hampiðjunni Sennilega er ekki oft djúpt tekið með árinni, að segja að Hirtshals Vod- og trawlbinderi reki eitthvert fullkomnasta netaverkstæði á norðurhveli jarðar, en þar starfa 45 manns að meðaltali í 4500 fer- metra húsnæði. íslendingar áttu mikil samskipti við fyrirtækið á meðan Norðursjávarævintýrinu stóð og enn heldur Hirtshals Vod- og Trawlbinderi miklum sam- skiptum við ísland og íslendinga. Allt efni sem fyrirtækið notar í botnvörpu, er keypt af Hampiðj- unni. „Hampiðjuefnið hefur reynst okkur langbest af þeim efnum sem við höfum notað, en þau eru æðimörg,“ segir fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Paul Nielsen. „Að öllu jöfnu kaupum við þetta 120 til 140 tonn á ári frá Hampiðjunni og ekki má heldur gleyma að við kaupum öll flot frá Isplast á Akureyri. Á þessum Hirtshals El-Motor- service ApS Östhavnen. 9850 Hirts- hals. Sími 08- 94 15 95 Framkvæmdastjóri P. Schaltz Heimasímar: Poul Erik Nielsen 08- 94 32 68 Arne Agerholm 08-94 32 67 Eigum mikið úrval af nýjum og notuðum rafölum, alternatorum, rafmagnsmóturum, dælum og öðru sem tilheyrir rafbúnaöi skipa. Afgreiðum pantanir samstundis. Fullkomið verkstæði til viðgerða á öllum gerðum rafala og raf- magnsmótora. — Tökum aö okkur alla rafmagnsþjónustu fyrir skip. VÍKINGUR 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.