Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 19
Ole Ejstrup við hliðina á dönskum bát, en þar var unnið við einangrun á lest. Lestarnar sem Hirtshals Skumisolering hefur einangrað og gengið frá eru ætlaðar til hinna ýmsu nota, eins og fyrir bræðslu- fisk, ísfisk, til geymslu á fiski í svonefndum RSW-tönkum, til geymslu á saltfiski, til geymslu á frystri rækju og til geymslu á laxi. í Hirtshals er fyrirtæki, sem hefur sérhæft sig í að teikna fiski- skip og aðaleigandi þess er skipa- verkfræðingurinn Denis Kastrup. Fyrirtæki hans nefnist Nordjydsk Skibskonsulent og tók til starfa árir 1979. Áður starfaði Kastrup hjá Skipsteknisk Laboratorium og fékkst þá einkum við teikningar á fiskiskipum. Teiknar 70% af dönsku fiskiskipunum „Fram til þessa hef ég að sjálf- sögðu teiknað mest af bátum fyrir aðila í Hirtshals, en nú er svo komið að ég teikna 70% af öllum nýjum fiskiskipum í Danmörku. Þá hef ég séð um og teiknað margvíslegar breytingar á skipum, meðal annars hef ég séð um breytingar á íslenzkum fiskiskip- um, sem hafa verið í Skagen og Fredrikshavn. Ég á ekki von á því, að Danir eigi eftir að kaupa fleiri nótaskip. J. MARR AHD SON. LTD. J. MARR AND SON. LTD. Umboðsaðili fyrir íslensk fiskiskip í eftirtöldum höfnum í Englandi. HULL: St. Andrew’s Dock — Sími 0482-27873 — Telex 52214 GRIMSBY: Fish Dock — Sími 0472-360656, 0472-58056 FLEETWOOD: 228 Dock Street — Sími 03917-3466 — Telex 67606 Pétur Björnsson .......................................................... 0482-666702 Frank Knight.............................................................. 0482-645234 Ken Nobbs................................................................. 0482-843249 GRIMSBY: GeorgTurner ................................. Norman Slater................................ FLEETWOOD: John Cross .................................. Mark Hamer................................... 0472-827310 0472-61240 03917-3680 0253-824368 Um leið og þú veiur MARR umboðsaðila, ertu að tryggja þér góða þjónustu fyrir sanngjarnt verð. Við sókum viðskiptavinum okkar til lands og sjávar gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Með þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða. VÍKINGUR 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.