Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Page 28
Japönsku INFI kraftaverkanetin
frá okkur standa úndir nafni
ÞQRSTEINN GK
landaði tæpum
100 tonnum en
það er einn mesti
netaafli sem
nokkur bátur
hefur fengið í
einum róðri
Þorsteinn GK er einn margra báta sem nota INFI þorskanetin, vegna bestu gæða
og lægra verös. Þegar álagiö er mest kemur í Ijós hve traust og góö veiöarfæri
eru mikils viröi.
Ný þróun í þorskanetum.
Fellimöskvinn stærri
Öll okkar þorskanet koma nú meö STÆRRI
FELLIMÖSKVA — 8" — sem auðveldar uppsetn-
ingu á hinar sveru pípur og teina, fellihnúturinn
herðist auðveldar og betur, nýjung sem reyndist
frábærlega vel s.l. vertíð.
Þetta eru JAPÖNSKU INFI gæðanetin á ótrúlega
lágu verði vegna verðstríös við net frá Kóreu og
Taiwan. Dæmi: KRAFTAVERKANET, garn No. 12.
32 md. @ yen 6.480 CIF Reykjavík ($ 24,56)
11. ág.
Þú getur flutt inn INFI netin sjálfur. Hafðu
samband við okkur og við aðstoðum þig.
Eigum ávallt japönsku INFI þorskanetin á lager.
UPPSETT LÍNA, LÍNUÁBÓT (norskir krókar— kínverskir taumar),
LÍNUBELGIR (hollenzkir).
Reynið viðskiptin.
s
3 ón oinsson
ÚTFLUTNINGS- OG HEILDVERZLUN
Grófin 1, Rvk. Símar: 11747 og 11748