Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 29
Sven Sverdup Jensen horfir inn í tilraunatankinn í Hirtshals. og 1:20 og er hinn stærsti sem vit- Þá sagði Sverdrup, að allt frá að er um,“ segir Sverdrup. því að framkvæmdir hefðu hafist CALLESEN DIESEL ÚTGERÐARMENN Hefur þú sem útgeröarmaður efni á að kaupa aðalvél i skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandi atriöum hjá vélar- seljendum eða notendum. Við vonum að vlð heyrum frá þér ef þig vantarþessar upplýsingar eða hafir samband við einhvern þeirra sem eru með CALLESEN aöalvél. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tíma 2. Smurolíunotkun 3. Bilanatiðni 4. Varahiutaiager 5. Þjónusta 6. Verð miöað við hestöfl í gamla skipiö eða nýsmiöi — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Armúla 28, Pósthóll 1128 Símar 83066, Rvík. við tankinn hefði fólk frá hinum ýmsu löndum fylgst með byggingu hans. Mætti þar nefna menn frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Kan- ada, íslandi og Noregi. „Þó svo að tankurinn hafi verið vígður nú þegar, hefst leiga á honum ekki fyrr en hinn 1. janúar næst kom- andi,“ sagði Sverdrup. „Ég vona að tilraunatankurinn eigi eftir að reynast mikilsverður til rannsókna á vörpum í framtíð- inni og væntanlega eiga vísinda- menn, útgerðarmenn og skipstjór- ar eftir að vera mikið á ferðinni hér. Þá munum við bjóða fyrir- tækjum að leigja sýningarbása og fundaraðstöðu hér í Norðursjáv- armiðstöðinni." Rætt hefur verið um að hvert námskeið í tilraunatanknum muni standa í þrjá daga og er leiga á tanknum 20 þúsund danskar krónur á dag. Englendingurinn David Wil- eman er tilraunastjóri við tankinn í Hirtshals, en hann var áður til- raunastjóri við veiðarfæratankinn í Hull, sem margir íslenskir skip- stjórnarmenn hafa sótt heim. „Það er gífurlegur munur á að starfa við tankinn hér eða í Hull,“ sagði Wileman þegar rætt var við hann. „Fyrst ber að nefna að tankurinn hér er mikið stærri en þar og í öðru lagi hafa þeir sem sækja hér námskeið mikið meira svigrúm fyrir framan gluggahlið tanksins. Þá er allur mælibúnaður fullkomnari hér og sömuleiðis er hægt að vera með stærri módel hér, þar sem tankurinn er bæði lengri og breiðari en sá sem er í HULL. Wileman kvaðst hafa tekið á móti mörgum íslendingum í HULL, en hann flutti til Hirtshals haustið 1980 til að fylgjast með byggingu tanksins. „Ég vona að- eins að ég eigi eftir að sjá sem flesta íslendinga koma hér á nám- skeið hjá okkur.“ VÍKINGUR 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.