Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 51
— Starfarðu enn að réttinda- málum sjómanna þó þú sért að vinna í landi? — Já, ég sit í trúnaðarmanna- ráði Sjómannafélagsins og i stjórn Sjómannasambandsins. Starfandi sjómenn hafa mjög lítinn tíma til að sinna félagsmálum því þeir vilja nýta tímann í landi með fjöl- skyldunni. Ég er mjög hlynntur því að menn séu fengnir af sjónum til að vinna á skrifstofum félag- anna eins og gert var hér hjá *Sjó- mannafélaginu. Þessir menn eru enn saltblautir og í takt við það sem er að gerast hjá stéttinni. Það er alltaf hætta á að menn ein- angrist ef þeir sitja lengi inn á skrifstofum. Við höfum líka kappkostað að fá menn í samn- inganefndir af sjónum, þeir verða bara að taka sér frí á meðan.“ Ég hefði getað setið mun lengur að spjalli við Ólaf því hann er þægilegur og viðræðugóður. En hér sláum við botninn í viðtalið að sinni. Undirlokin dró Ólafurfram bókina sína sem hann nefnir Leiru III, en eins og lesendur Víkings kannast við er Ólafur hagyrtur vel. í bækurnar skrifar hann ýms- ar hugleiðinghar, smásögur og Ijóð og hefur stundað þessa iðju allt frá því hann var unglingur. Við birtum hér kvæði eftir Ólaf sem hann tileinkar þeim sem vinna að hvers kyns líknarmálum. Með þeim orðum kveðjum við þennan hávaxna, rólynda mann og þökkum fyrir spjallið. Ævin líður áfram, mörg er minning. Margt er það sem áður hugsað var. Verst er þó að varð svo fátt um vinning voldugu í stríði frama og upphefðar. Ég hélt svo oft að enginn gæti grátið og gefið öðru fólki von og þrá. Eða lítinn hlut af sálu sinni látið af samúð vegna hans er sorgir á. En seinna hef ég fundið mikinn fögnuð er fylgir oftast starfi samverjans. Og vegna þess er röddin efasemda þögnuð það eru býsna margir er fara að dæmi hans. Hollt er þó að minnast ef góðverka er getið, að gönguleið til sæmdar oft er þröng. Þvi oft er svo að sýndarverkið mest er metið meira oft um alað, stefnu sem er röng. Konan var að kenna dóttur sinni biblíusögur og segir: — Og svo sagði guð við högg- orminn, eftir að hann hafði freist- að Evu: — Þú skalt skríða á kviði þínum og eta mold alla þína ævi. Þá spyr dóttirin: — Hvemig komst hann áfram áður? Hraðfrystihús Fiskverkendur Getum nú boöiö meö stuttum fyrirvara hinar þekktu japönsku MYCOM frystivélar og skrúfuþjöppur á mjög hagstæöu verði. Ennfremur loftkælda kondensa fyrir ammoníak, sér- staklega húöaöa til varnar tæringu af saltlofti. Vinsamlegast leitiö tilboöa. Kæling hf., Langholtsvegi 109, símar 32150 og 33838. VÍKINGUR 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.