Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 53
Bandaríkjamarkaður: SH og Coldwater fluttu út 1300 tonn — af ferskum fiskflökum fyrstu 8 mánuði ársins Nordjydsk — Skipa- og vélaeftirlit — Sjáum um slipptökur um Besigtigelseskontor alla Danmörku — Tjóna, -hleðslu og vörueft- skipa- og vélaeftirlit irlit P.O. Box16. — Eftirlit með lestun og losun — Eftirlit með nýsmíði og við- 9850 Hirtshals. gerðum á skipum Sími: 08-94 41 00 — Fylgjumst meö vörugæö- Telex: 67756 um. Einkaumboð fyrir DEUTZ og CATERPILLAR Fullkomið þjónustu og viðgeröaverkstæöi fyrir þessar vélategundir seijum Junio dælur Gates Kílreimar FAG kúlulegur. Önnumst allskonar véla- og skipaviðgerðir ELLING & EJSING A/S VÉLAVERKSTÆÐI Nordvestkajen, 9850 Hirtshals, sími: 08-94 23 22 Frystihús innan Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Coldwater Seafood Corp. í Bandaríkjunum hafa sem kunnugt er flutt fersk fiskflök, aðallega karfaflök, á markað í Bandaríkjunum frá því í fyrra. Hafa flutningar þessir verið reglulegir, nema hvað þeir féllu niður á meðan togararnir lágu bundnir við bryggju vegna stöðv- unar L.Í.Ú. Hinn 30. september síðastliðinn höfðu 1300 tonn af ferskum flök- um verið flutt út til Bandaríkjanna með flugvélum. Eins og fyrr segir þá eru það aðallega karfaflök sem hafa verið flutt út á þennan hátt, en nokkurt magn hefur einnig verið flutt út af öðrum flakateg- undum. Stærstu sendingamar hafa allar farið með flugvélum bandaríska flugfélagsins Flying Tigers, en ennfremur er eitthvert magn sent í viku hverri með vélum Flugleiða. Nýting á karfa er talin vera um 33% í flakaframleiðslu, þannig að ef miðað er við afla úr sjó, þá koma flökin sem flutt hafa verið út, úr 4000 tonnum af fiski. Þegar flökin eru send út með vélum Flying Tigers er almennt flogið með þau til Boston. VÍKINGUR 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.