Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 72
að kenna, en því voru þá þessir vinir manns í „háloftunum“ að telja manni trú um það, að maður græddi, sko á því að lifa sparlega og leggja á banka. Þegar Magnús hafði endanlega fengið bætur í áunnum fríðindum í „Kerfinu“ var útkoman þessi. Lífeyrissjóður október greiðsla 1982 kr. 1.350.00 Ellilífeyrir október greiðsla 1982 kr. 2.250.00 Alls kr. 3.600.00 kr. fyrir septem- bermánuð, og var það í umslagi í brjóstvasa hans. Nú víkur sögunni að Jóni í „háloftunum“ alþingismanni, leiðir þeirra félaga skildu eftir Gagnfræðaskólanám, eins og fyrr segir. Jón var ekki gefinn fyrir líkamlega vinnu, honum líkaði ekki volkið á sjónum og fannst gjaldeyrislyktin af sjófanginu slæm. Hann menntaði sig því í samvinnuskóla og dreif sig af krafti í „pólitíkina“ og allskonar félagsmál, sem áttu að verða vinnandi fólki til lands og sjávar til góðs. Jón átti gott með að tjá sig, og kom sinni ár vel fyrir. Hann komst hæst í mannvirðinga stig- ann, er hann var kosinn þing- maður og sat á alþingi nokkur ár. Talinn góður og réttsýnn þing- maður, en engin kempa sem af bar, enda eru þær víst vand- fundnar orðnar á þessari virðu- legu stofnun, kempur sem þora að setja sitt eigið strik að ákveðnum fiskimiðum og standa eða falla með sinni ákvörðunartöku. Sem sagt það gerðust engin kraftaverk hjá Jóni, eins og átti nú reyndar að gerast, þegar hann var að halda ræður yfir hausamótunum á fé- lögum sínum á uppvaxtarárunum. En Jón varð gamall ekki síður en Magnús því þeir voru jafn- Hirtshals Værft a/s Við rekum eigin þurrkví, verkstæöi, krana og fullkominn verkfæralager. Þurrkvíin tekur skip allt aö 65X13 metrar, eöa 1600 tonna eigin þyngd. Kraninn þjónar allri þurrkvínni og hafnarbakkanum sem er 180 metrar aö lengd. Vélaverkstæöiö er nýtt og búiö fullkomnustu tækjum til stálviðgerða (tjóna- og flokkunarviógerðir), vélaviögeröir. Sandblástur og málmsprautun. Vió erum í sambandi vió fjölmargar aðrar skipasmíöastöðvar, þar á meöal Aalborg Værft A/S. Frekrikshavn Værft A/S, Ove Christensen Maskinfabrik A/S Hirtshals o.fl. Vió vinnum hratt og vel Viö vildum gjarnan heyra frá þér. Þjónum stálskipum, sem sigla meðfram Jótlandsströndum og ' Norðursjó. telex: 67766 sími: 08-94 30 44 Jens Munksvej, Östhavnen, DK 9850 Hirtshals. 72 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.