Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Page 32
íslenzk iðnþróun byggð á þekkingu og reynslu þjóðarinnar íslendingar hafa stundað fiskveiðar öldum saman á erfiðustu hafsvæðum ver- aldar. Reynslan hefur kennt þjóðinni hvernig fiskiskip þurfi að vera búin til þess að standast síauknar kröfur um afköst, styrkleika og öryggi. Fáar, ef nokkrar þjóðir hafa jafn mikla þekkingu og reynslu í sjávarútvegi á norðurslóðum. Inn- lend skipasmíði nýtir og þróar íslenzka tækniþekkingu um leið og hún tryggir nauðsynlega endurnýjun fiskiskipaflotans með öflugri verðmætasköpun í landinu. Mörg fullkomnustu fiskiskipin í flota landsmanna eru smíðuð hjá Slippstöðinni hf á Akureyri. Öflugt atvinnulíf byggist á innlendri framleiðslu slippstödin Akureyri, sími: (96) 21300 Pósthólf 437- Telex 2231 - IS SLIPPUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.