Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 19
eirra líkar Hinn eini og sanni þorskkóngur. Þessi vansköpun virðist svo algeng eða sérkennileg að fiskar þessu marki brenndir hafa hlotið sérstakt nafn, þ.e. þorskkóngar og þótti víst happadráttur. (Ur Ijósmyndasafni Hafrannsóknastofnunar). ... Annarsvegarer einskonar anda- nefjuhaus.en þaö eru einmitthinir svonefndu þorsk- kóngar. Hins vegar eru einskonar hnúfunefir... stirtla sést örsjaldan nema á ungum fiski, af augljósum ástæöum. Minnst var á lýti og lemstr- un á fiski sem stafa af hnjaski (mekanísk örkuml) þar sem veiðarfæri hafa átt í hlut. Þannig tilkomnir ágallar á fiski geta veriö af ýmsum gerðum eins og gefur aö skilja. Ör eöa aflögun á haus eftir öngla, net eöa gogga eru þó algengust, en ekki er ástæöa til þess aö ræöa slíkt frekar hér. Tíðniöfugugga Nú vaknar eðlilega sú spurning hvaö orsaki slikan vanskapnaö og hversu al- gengur hann sé. Tökum fyrst fyrir seinna atriöiö. I leiöangri sem farinn var á rannsókna- skipinu Hafþór i mars/apríl sl. fór fram lausleg athugun á vansköpun hjá þorsk og ýsu. Skoöaðir voru tæplega 10 þús. fiskar sem veiddir voru á 170 togstöðvum vitt og þreitt á landgrunninu allt niöur á 600 m dýpi. Niðurstöður voru þær aö sem næst þúsundasti hver þorskur (0,1%) reyndist vera meö einhverja af áður- nefndum útlitsgöllum (ótalin hnjasklýti) og tæplega fimm- hundraðasta hver ýsa (0,2%). Þýskurfiskifræðingur hefur komist aö sömu niður- stööu hvaö varöar þorskinn, en athugun hans náöi til N-Atlantshafsins í heild. Ekki voru athugaðir nógu margir fiskar til þess aö hægt væri aö dæma tiöni hinna þriggja megintegunda vanskapnaðar sem áöur var á minnst. Þaö sem sett var fram hér aö framan um þaö atriði þyggist því aöeins á sjónmati höfund- ar eftir áraraða kynni af þeim gula. Ljóst virðist hins vegar af athugun þeirri sem fram fór um þorð i Hafþór aö dverg- vöxtur er miklu algengari hjá ýsu heldur en hjá þorski og ýsu-krypplingar viröast iöu- lega geta náö töluvert háum aldri. Vanalega fékkst aöeins einn og einn vanskapaður fiskur á stangli. I einu halinu á Papagrunni brá þó hins vegar svo við aö þá veiddust 8 ýsur meö útlitsgalla, eöa sem næst tvöhundraðasta hver ýsa (0,5%). Þar meö staö- festist þaö, sem reyndar var vitaö, aö til eru þeir blettir eöa þau tilvik þar sem vanskaþn- ingar fást i miklu meira mæli en almennt gerist. Slikt kem- ur þó sjaldan fyrir, a.m.k. í þeim mæli aö menn veiti þvi eftirtekt, en þetta atriði er ef til vill mikilvægt i leitinni aö orsökum þeirrar uppákomu sem þorskkóngurinn og hans likar i raun og veru eru. Hér á eftir skulu tilfærð þau dæmi sem höfundi eru kunn um óvenjumikinn fjölda van- skapninga á einum og sama staönum. Þorskkrypplingar í ísafjarðardjúpi Um árabil hefur Hafrann- sóknastofnun fylgst nokkuö náiö meö ungviöi nytjafiska i isafjaröardjúpi og öðrum fjöröum vestan- og norðan- lands þar sem rækjuveiöar eru stundaðar, vegna þeirrar hættu sem þessu ungviði stafar af hinu smáriöna rækjutrolli. Veturinn 1977/78 varö vart viö töluvert af tveggja ára þorski (árgangur- inn 1976) i Djúpinu sem haföi óvenjulegan vöxt og útlit. Vansköpun þessi lýsti sér þannig aö fiskurinn var heldur styttri og digrari en venjuleg- ur þorskur á sama aldri. Viö rannsókn kom i Ijós að hér var um sjúklegan vanskapn- aö aö ræöa sem lýsti sér i styttingu hryggjarliða og þar meö aflöguðum vexti þannig aö meðallengd fiskanna reyndist 5 sm minni heldur en hinna er höföu eðlilegt útlit. Vanskapnaöur þessi var þó ekki meö öllu auðsær. Þannig reyndist ekkert athugavert vió hryggjarliði nokkurra fiska sem teknir höföu veriö i hóþ ... dvergvöxtur er miklu algengari hjá ýsu helduren hjá þorski og ýsu- krypplingar viröast iöulega geta náö töluvert háum aldri.. Víkingur 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.