Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 63
FRjVAKTIN Alli: Af hverju lokar þú alltaf augunum þegar þú sýpur á flöskunni? Helgi: Ég fæ alltaf vatn I munninn þegar ég sé þrenni- vin og ég þoli ekki vatnsbland- að vín. Hún var orðin 100 ára og af þvi tilefni spurði þlaðamaður- inn hana hvernig henni liði yfirleitt. „Ojú, það er nú orðið heldur rólegra núna, sérstaklega eftir að ég kom öllum krökkunum á elliheimilið." konan við mann sinn þar sem þau lágu saman i rúminu. Hann teygði út handlegginn og greip i hönd hennar. „Svo varstu lika vanur að kyssa mig.“ Maðurinn sneri sér að henni, rak henni rembings- koss, en velti sér siðan aftur á hina hliðina og fór að sofa. „Svo beistu mig líka stundum i eyrað,“ hélt konan áfram. Maðurinn rauk upp úr rúminu og ætlaði fram á bað- herbergið. „Hvert ertu að fara, mað- ur?“ hrópaði konan. „Sækja tennurnar minar.“ mánuður síðan ég dæmdi þig fyrir fyllerí á almannafæri. Eyjólfur: Láttu ekki svona, dómari, þetta er sama fylleríið. Palli: Ferlegt er að sjá þig maður, allur þitinn, klóraður og úr lagi genginn. Sá hefur al- deilislentáþvi. Hans: Nei, nei, einmitt ekki. Ég kom ófullur heim í gær- kvöldi og hundurinn minn þekkti mig ekki. Tvær gamlar konur voru á gangi i kirkjugarðinum. Þá segir önnur þeirra: „Hér eigum við eftir að lenda ef okkur end- ist lif og heilsa.“ Heitgalvaniserað ristarefni úrgæðastáli. Bættvinnu- aðstaða og aukið öryggi starfsfólks er allra hagur. Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, sími: 27222, bein llna: 11711. „Áður fyrr varstu vanur að halda i höndina á mér,“ sagði Dómarinn: Að sjá til þin Eyj- ólfur, það er ekki nema hálfur NÝJUNG! SESAM SWING BÁTAKRANINN Sérsmíðaði norski bátakraninn er: ★ sérstaklega ryðvarinn gegn seltu ★ þannig útbúinn að ekki þarf að vinda ofan af honum og því hægt aö nota hann sem 6 tonna ★ með tvívirkum vökvasýlindrum + með vökvaútskoti allt að 6.4 metrum ★ meðaukaventlumfyriraukahluti Kl AUSTURSTRÆTI9 REYKJAVÍK SÍMI 28190 Víkingur 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.