Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 31
FELAGSMAL
96 skipmótmæla
breytingum á
lögum um
aflatryggingasjóö
Framkvæmdastjóm FFSI
sendi 9. mars sl. sjávarút-
vegsráðherra og formönnum
allra þingflokka samþykkt
sína um mótmæli við frumvarpi
til laga, um breytingar á Afla-
tryggingasjóði.
Framkvæmdastjórnin tók i
bréfinu heilshugar undir mót-
mælaorðsendingu sjómanna
á 96 skipum, sem send var
ráðherra og formönnum þing-
flokka 1. mars sl.
Orðsendingin er eftirfar-
andi:
Skipshafnir eftirtalinna skipa
mótmæla harölega þeirri breyt-
ingu laga no. 51, frá 28. apríl
1983, um Aflatryggingarsjóö
sjávarútvegsins sem nú liggur
fyrirAlþingi.
í viöbótarákvæöum er lagt til
aö almenna deild Aflatrygg-
ingarsjóös sem á undanförnum
árum hefur tryggt sjómönnum
lágmarkslaun veröi á þessu ári
notuö til aö greiöa fjármagns-
kostnaö útgeröarog ístaö 10%
greiöslu í stofnfjársjóö veröi nú
14% tekin framhjá skiptum til
útgeröar.
Ef hiö háa Alþingi samþykkir
þessa lagabreytingu um aö 4%
veröi tekin framhjá skiptum þá
veröur lögfest aö tekiö veröi
41% framhjá skiptum á þessu
ári.
Sú endurskoöun og uppskipti
á sjóöakerfi sjávarútvegsins
sem gerö var 1976 ísamráöi viö
sjómenn leiddi afsér 6% lækk-
un á hlutaskiptum gegn því aö
sjóöakerfiö yröi afnumiö í
áföngum sem þó var aldrei
framkvæmt eins og samiö var
um.
Viö viljum þvívara Alþingi viö
því aö samþykkja þessa laga-
breytingu þannig aö þessir fjár-
munirkomi ekki til skipta.
Meö þvíer hiö háa Alþingi aö
efna til ófriöar viö sjómenn og
ekki aö setja réttiát lög, sem er
þó hlutverk Alþingis ísiendinga.
Páll Pálsson IS, Vestri BA, Slétta-
nes iS, Þrymur BA, Guðbjörg iS,
Jón Jónsson SH, Akureyrin EA,
Fróði SH, Tálknfirðingur BA,
Steinunn SH, Dagrún ÍS, Haraldur
AK, Albert Ólafsson KE, Kaldbak-
ur EA, Gunnjón GK, Sigurvon ÍS,
Sólfari AK, Vatnsnes KE, Vikingur
III ÍS, Sigurborg AK, Orri IS, Elliði
GK, Guðný ’IS, Grótta AK, Ásgeir
Torfason ÍS, Guðmundur Ólafur
ÓF, Stálvik Sl, Jakob Valgeir ÍS,
Björgólfur EA, Sif iS, Gaukur GK,
Hugrún 'IS, Þuríöur Halldórsdóttir
GK, Maria Júlia BA, Arney KE,
Núpur BA, Faxi GK, Happasæll
GK, Hjörleifur RE, Július Geir-
mundsson iS, Ottó N. Þorláksson
RE, Guðbjartur ÍS, Viðey RE, Sig-
urey BA, Ingólfur Arnarson RE,
Hólmadrangur ST, Rifsnes SH,
Ásþór RE, Garðar II SH, Otur GK,
Halldór Jónsson SH, Þorlákur ÁR,
Dalborg EA, Snorri Sturluson RE,
Haukur KE, Skipaskagi AK, Ólafur
Jónsson GK, Sjóli RE, Júni GK,
Gyllir IS, Dagstjarnan KE, Sigur-
fari II SH, Klakkur VE, Runólfur
SH, Gullberg NS, Fylkir NK, Ljósa-
fell SU, Brettingur NS, Kambaröst
SU, Sunnutindur SU, Vigri RE,
Snæfugl SU, Breki VE, Svalbakur
EA, Hólmanes SU, Arinbjörn RE,
Jóhann Gislason ÁR, Hafnarvik
ÁR, Bjarnarvík ÁR, Klængur ÁR,
Álaborg ÁR, Hringur GK, Njörður
ÁR,SkálavikÁR, Dalaröst ÁR, Arn-
ar HU, Hegranes SK, Skafti SK,
Sigurbjörg ÓF, Framnes 1 IS,
Björgvin EA, Snæfell EA, Kol-
beinsey ÞH, Sólberg ÓF, Rauði-
núpur ÞH, Vikurberg GK.
Áskorun til
þingmanna
Fyrir hönd FFSI sendi Ing-
ólfur Stefánsson efirfarandi
bréf til sömu aðila.
Frumvarp það sem hér um
ræðir gengur í raun þvert á all-
ar hugmyndir manna um upp-
haflegan tilgang og starfsemi
Aflatryggingasjóðs siðustu
áratugi, allt frá upphafi hluta-
trygginga. Þegar fyrirhugað er
að ráðstafa öllu fé almennu
deildar sjóðsins til útgerðar,
alfariö, gengur sú ráðstöfun
fjármagnsins á móti þeim
grundvallarhugmyndum að
sjóðnum beri að ráðstafa í
samræmi við skiptahlutföll
áhafnar og útgerðar.
Þegar gengið var frá þeirri
ráðstöfun útflutningsgjalds,
aö hluti þess rynni til almennu
deildar Aflatryggingasjóðs,
var slíkt afráðið i heildarsam-
komulagi sem m.a. samtök
sjómanna áttu aðild að. Var
það samkomulagið um sjóði
sjávarútvegs frá árinu 1976.
Nái frumvarp það sem nú er
til umræðu fram að ganga,
sýnir það glögglega enn eina
fjármagnstilfærsluna frá sjó-
mönnum til útgerðar ofan á allt
annað sem sjómenn hafa orð-
ið að þola. Þrátt fyrir að fyrir-
hugað sé að ráðstafa til
áhafnadeildar sjóðsins fjár-
munum sem ætlað er að auka
greiðslur upp í fæðiskostnað
sjómanna, þá munu þær upp-
hæðir ekki gera meira en svo
að elta uppi það sem fæðis-
greiðslurnar hafa dregist aftur
úr raunhækkunum á matvöru.
Fæðisgreiðslur úr áhafnadeild
sjóðsins hafa ekki fylgt þeim
verðhækkunum sem orðið
hafa á matvælum þrátt fyrir
kröfur fulltrúa sjómanna í
sjóðsstjórn þar um. Sjómenn
hafa þvi orðið aö greiöa sjálfir
stóran hluta af eigin fæðis-
kostnaði, mun stærri en upp-
haflegur tilgangur áhafna-
deildar Aflatryggingasjóðs
gerði ráð fyrir.
Þannig gerir fé það sem
ráðstafa á til áhafnadeildar
Aflatryggingasjóðs ekki að
greiða „úr fjárhagsörðugleik-
um sjómanna, sem upp kynnu
aö koma vegna þess að út-
gerð skipa er hætt vegna afla-
brests og hinna nýju reglna
um stjórn botnfiskveiða á
árinu 1984.“ (frumv. bls. 2, 3.
mgr.).
í frumvarpinu er i reynd gert
ráð fyrir þvi að almenna deild
Aflatryggingasjóðs greiði
verðbætur (4%) á allan afla,
veröbætur sem eingöngu eru
látnar renna til útgerðar.
Ástæða er því til að hvetja
alþingismenn eindregið til að
Framhald á bls. 62
Víkingur 31