Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 46
... Skipiö brotnaöi
fljótlega í tvennt,
þegarísinn lagöist
aö. Afturhlutinn
barst fleiri faöma frá.
Viö komum boöum
landveg til Seyöis-
fjaröar eftir
línuveiöaranum
„Catch Me“...
... Kom þáíljósaö
viö vorum á 69.
gráöu n.br. og
skammt frá Jan
Mayen. Skipiö var þá
mjög yfirísaö og
líktist smá borgarís.
46 Víkingur
Siglingar...
landi og suður. Það var slæm
vetrarferð með opnar lestar.
Voriö 1888 vorum við i Leith
og lestuðum til íslands. Bróðir
minn var þar og keypti gufu-
skipið „Catch Hoe“, sem var
fiskiskip. Ég fór sem skipstjóri
um borð í „Catch Hoe“ en
Otto tók við „Miaca". og tók
„Catch Hoe“ á slef. Þegar út á
Atlantshaf kom hrepptum við
óveður og urðum að sleppa
dráttartauginni. Við fylgdumst
að smátima en urðum svo
viðskila. Um nóttina stöðvað-
ist vélin skyndilega. Við höfð-
um næstum rifiö vélina til
grunna áður en við fundum bil-
unina. Leki kom að skipinu en
við náðum til Hjaltlandseyja
eftir sögulega ferð og fengum
gert við skipið. Við héldum
siðan ferðinni áfram og gekk
aö óskum.
„Miaca" komst til Beru-
fjarðar við illan leik, yfirisuð og
lá við að hvolfa. Ég fór aftur um
borð i „Miaca“ sem skipstjóri
og fór til Leith. Þaöan fór ég til
Stavanger þar sem teknir voru
farþegar og farmur til Islands.
Þegar við nálguðumst landið
komum við i hafis, en kom-
umst þó til Fáskrúðsfjarðar og
þyrjuðum að losa farminn, þar
sem ekki leit út fyrir að við
kæmumst norðar. En þar sem
vindaði aö sunnan og isinn tók
að reka út fjörðinn, lestuðum
við vörurnar aftur og fórum til
Seyðisfjarðar.
Þegar komiö var á móts við
Seyðisfjörö gekk í hríðarveður
og þegar þirti upp vorum við
umluktir is. Leki kom á skipið í
afturlestinni. Við reyndum að
komast aö landi til þess að
þjarga okkur en sjór var svo
mikill að viö treystum okkur
ekki að komast i land á
ströndinni. Viö vorum þá á
móts við Gerpi. Þaðan sáum
viö nú auðan sjó. Við keyröum
hæga ferð i gegnum ishröngl
en þá kom leki á stórlestina,
sem fylltist á stuttum tima. Við
settum skipið á land i Vöðla-
vik, fyrir norðan Eskifjörð.
Skipið þrotnaði fljótlega í
tvennt, þegar ísinn lagðist að.
Afturhlutinn barst fleiri faðma
frá. Við komum boðum land-
veg til Seyöisfjarðar eftir linu-
veiðaranum „Catch Me“.
Hann kom nokkrum dögum
siðar. Otto tók svo mannskaþ-
inn af „Miaca" og fór til Leith
og lestaöi kol og aðrar vörurtil
islands. i framhluta „Miaca“
sem lá á grunni var farmurinn
að mestu kornvara og bjarg-
aðist nokkurn veginn allur.
Otto hafði keyþt flakiö á uþþ-
boði á strandstaö. Kornvaran
var óskemmd og var seld fólki
i nágrannasveitum á átta
krónur sekkinn og þótti ódýrt.
Sem þakklætisvott færði
Jónas á Svinaskála mér
gullhring að gjöf frá fólkinu i
Skriðdal. ísinn var áfram við
ströndina og var sums staðar
alil aö tíu mílur til hafs.
Sunnudagsmorgun um það
leyti sem við væntum „Catch
Me“ aftur frá Leith, gekk ég á
„Gerpi“ ásamt Þorsteini
Jónssyni og Pálma Pálmasyni
frá Noröfiröi að skyggnast um
eftir skipinu. Við sáum reyk út
viö sjóndeildarhring og töldum
vist að það væri „Catch me“.
Við snerum við og tókum litinn
og léttan færeyskan róðrarbát
og bárum hann yfir isinn til
Seleyjar, um tvær danskar
milur. Þegar þangað var komið
var „Catch me“ skammt frá
eynni. En þeir uröu okkar ekki
varir þótt viö veifuðum með
frakka á ári. Skipið fór hjá i átt
að Vattarnesi. Við fylgdum eft-
ir á ísnum og komumst um
borð í „Catch Me“ á mánu-
dagsmorgun við Skrúöinn.
Skipið var þá fast i isnum en
náði siðar inn til Fáskrúös-
fjarðar. Heimamenn sögðu að
ekki hefði áður verið gengiö á
is út i Seley.
Eftir að hafa strandað
„Miaca“ fór ég á linuveiðar-
ann „Catch Me“. til þorsk-
veiða. Við öfluðum beitusildar
i reknet á nóttunni. Mun þetta
vera fyrsta reknetaveiði gufu-
skips við ísland. Við höfðum
fjóra færeyska báta með
tveggja manna áhöfn og þús-
und króka á bát. Bátshafnirnar
voru Íslendingar, Færeyingar
og tveir Norðmenn af skipinu.
í desember kom Otto
Wathne með gufuskipið
„Waagen" til Stavanger eftir
búnaði til björgunar á stóru
ensku gufuskipi, sem strand-
að hafði á Sauðárkróki. Ég
hafði komið til Noregs í nóv-
ember en fór með bróður min-
um til Islands. Ferðin var
ævintýraleg. Við hrepptum
storm og regnveður. Þegarvið
höfðum siglt hina útmældu
vegalengd og áttum að vera
við Dalatanga eftir útreikningi
skipstjóra var hvergi land að
sjá. Var þá stefna sett i vestur.
Þar sem við hlutum að vera
komnir nógu norðarlega. Við
sigldum þrjár vaktir með sjö
milna ferð en kenndum ekki
lands. Var þá talið að við vær-
um fyrir sunnan land og siglt i
norður en allt kom fyrir ekki.
Eina nóttina heiðaði til svo við
náðum breiddinni með hjálþ
Pólstjörnunnar. Kom þá i Ijós
að við vorum á 69. gráðu n.br.
og skammt frá Jan Mayen.
Skipið var þá mjög yfirisað og
liktist smá borgarís með ís
fleiri faðma út fá siðunum. Viö
tókum svo land við Melrakka-
sléttu og fórum i var við
Langanes og lögðumst við
akkeri og lágum af okkur suð-
vestan storm. Daginn eftir
gekk veðrið niður og við náð-
um til Seyðisfjarðar. Þar héld-
um við jólin og fórum siðan til
Sauöárkróks.
„Lady Bertha" haföi strand-
að á sandbotni. Við hófum
dælingu með öllum tiltækum
dælum og daginn eftir var
skipið lens. Ég var i landi
ásamt öllum Seyðfirðingunum