Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 13
vitanefnd þegar v/s Árvakur var tekinn af stofnuninni, 1969. — Hvers vegna var þaö gert? — Vitamálastofnunin var stofnuö 1878 og haföi frá 1916 skip og áhöfn til að sinna þeim störfum sem upp komu. Ásamt þvi aö þyggja vita og flytja vörur til vitavarða, sáu þeir um að vitarnir sýndu rétt Ijósmerki og aö geirar á stefnuvitum væru réttir. Her- móður hét vitaskipið lengst af, en 1959 fórst Hermóður yngri og þá voru lögð drög að öðru skipi, Árvakri. En 1968 var far- ið að ræða um sparnað i rikis- kerfinu, sildin hvarf og barlóm- ur jókst i þjóðfélaginu. Þá var farið að tala um að samhæfa i rikiskerfinu með hagræðing- arsjónarmið fyrir augum. Þeim datt þá i hug ekki vitlaus hug- mynd, þ.e. að sameina Land- helgisgæsluna og Vitastofn- unina. Það þótti t.d. eðlilegra að varðskipin, sem voru stödd hingað og þangað um landið, þrygðust við ef slökknaði á vita, hreinsuðu þá ef þeir sót- uðu sig og jafnvel gerðu við þá í stað þess að senda vita- skipið sem gat verið statt i allt öðrum landshluta þá stundina. Það hafði reyndar tiðkast áður að varðskipin sinntu þessu og eins þjónustu við vitaverði á afskekktum stöðum og þótti ekkert nema sjálfsagt. Hálfkaraö verk En það var með þessa framkvæmd, eins og svo margt sem stjórnmálamönn- um dettur i hug. Þeir stigu aldrei skrefið til fulls. Útkoman varð þvi sú að skipið og áhöfn- in voru færð undir stjórn Land- helgisgæslunnar, en allt kerfið varð eftir, verkstæðið og allt starfsfólk stofnunarinnar. Útkoman varð þvi miklu verri eftir en áður. Fyrst í stað fékk Landhelgisgæslan aðeins fjárveitingu með Árvakri, sem dugði þó hvergi nærri, miðað við það fjölþætta starf sem henni var fengið i hendur og gufaði siðan upp i skilnings- leysi stjórnvalda og verð- bólgu. Smátt og smátt mynd- aðist svo togstreita milli stofn- ananna tveggja, sem þar á ofan heyrðu undir sitt hvort ráðuneytið, Gæslan undir dómsmála- en Vitastofnun undir samgönguráðuneytið. Á árunum 1979 og -80 voru ... Þeim dattþá í hug ekki vitlaus hugmyndþ.e. að sameina Land- helgisgæsluna og Vitamálastofnunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.