Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 65
EKKIAÐEINS ÓDYRARIHELDUR BETRI Avenger IIILORAN C er bylting i lorantækjum fyrir fiskiskip.Tækið er ekki nema 12 cm djúpt, 18 cm á breidd, 13 cm á hæð og vegur aðeins 1,5 kiló, sérstaklega raka- og vatnsvarið en búið öllum þeim eiginleikum sem hingað til hafa einungis fundist í lorantækjum sem kosta margfaltmeiraogerumiklufyrirferðameiri. Spennujafnari Avenger III vinnur á hvaöa spennu sem er á milli 6,5 og 48 volta. Jafnvel þótt spennan falli um rúm 40 volt vegna gangsetningar vélar eöa vegna notkunar handfærarúllna heldur tækiö innstillingu og vinnur eðlilega. Jafnvel þótt straumur til þess rofni alveg fer þaö ekki úr stillingu, rafhlööur sjá til þess auk þess sem þær vernda minnið. 100 minnisdeildir Tölvuminni getur geymt 100 mismun- andi atriöi. T.d. innstillingarpunkta ýmissa staöa eöa hafna, staðsetningu neta, linu, bauja, siglingaleiö, leiöar- lýsingu, fiskislóö o.fl. Sjálfvirkur sam- anburður á áöur farinni sjóleið, sjálf- virkur útreikningur á stefnufrávikum á bæöi borö, innbyggö segulskekkju- leiðrétting og sjálfvirk viövörun (hljóö- merki) vegna stefnufrávika. Akkerisvakt Þegar legið er við stjóra getur Avegner III séð um eftirlitiö, ákveðið er hve mik- iö má reka og fari skipið út fyrir þann hring varar Avegner III strax við. Á sama hátt má setja inn i minni þann hring sem telst veiðislóð, strax og komið er inn á hringinn lætur tækiö vita um þaö meö hljóðmerki. Sendistyrksmæling Avenger III mælir styrk loransenda i KHz og sýnir hann meö Ijósstöfum. Sé sendir veikur er hægt aö skipta yfir á annaö kerfi, Avenger III er með innbyggöum búnaöi sem gerir kleift aö nota lorankerfiö á Grænlandi, mikilvægt öryggisatriöi. Greinilegur aflestur Avenger III sýnir markaða stefnu, raunstefnu, hraða, fjar- lægð ákvörðunarstaðar, stefnufrávik, segulskekkju svo eitthvað sé nefnt. Aflestur er auðveldur jafnt i myrkri sem skærri sólarbirtu, allir takkar eru lýstir og auðlesanlegir. Avenger III frá Morrow Inc. er bandarísk hönnun og framleiösla sem stenst ströngustu kröfur. Hægt er að tengja tækiö sjálfstýringu, hliðtengdum kortrita og staösetningarsendi fyrir sjálfvirka tilkynningarskyldu þegar hun kemur. TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ. Komdu viö hjá okkur og skoðaöu þetta tæki í gangi, þá veistu hvernig Loran tæki eiga að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.