Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 37
 IIIIS mmm GULLFOSS Gamli Gullfoss sem margir Islendingar minnast meö söknuði var seldur árið 1973 til Saudi-Arabíu og var í siglingum til Mekka þar til hann brann, 1975. Áhöfnin hér til hliðar er úr síðustu áætlunarferð skipsins en á myndina vantar Guðmund Þórðarson bryta. Þess má geta aö 1. meistari, loft- skeytamaðurinn og Lilja yfirþerna voru á skipinu alla tíð. MS.ÁLAFOSS; skipstjóri Erlendur Jónsson, yfirvélstjóri Hreinn Eyjólfsson og er það i gámaflutningum til megin- landsEvrópu. MS.BAKKAFOSS; skipstjóri Þór Elísson, yfirvélstjóri Ásgeir Sigur- jónsson, er það i Bandarikjasiglingum. MS. DETTIFOSS; skipstjóri Ragnar Ágústsson, yfirvélstjóri Gísli Hafliðason, verkefni þess eru gámaflutningar til Noröurlanda. MS. EYRARFOSS; skipstjóri Baldur Ásgeirsson, yfirvélstjóri Kristján Hafliðason, skipið er i gámaflutningum til megin- lands Evrópu. MS. FJALLFOSS; skipstjóri Gústaf Magnús Siemsen, yfirvélstjóri Stefán Valdimarsson, er i bulk-flutningum. MS. GOÐAFOSS; skipstjóri Bernótus Kristjánsson, yfirvélstjóri Þór Birgir Þórðarson, er i frystiflutningum til Bandarikj- annaog Rússlands. MS. GRUNDARFOSS; skipstjóri Margeir Sigurösson, yfirvélstjóri Jó- hann Gíslason, er það skip í stórflutningum. MS. ÍRAFOSS; skipstjóri Björn Kjaran, yfirvélstjóri Agnar Sig- urðsson, verkefni almennir flutningar til Eystra- saltslandanna. MS.LAGARFOSS; skipstjóri Haukur Dan Þórhallsson, yfirvélstjóri Guðfinnur Pétursson, verkefni á sviöi stórflutn- inga. MS.LJÓSAFOSS; skipstjóri Magnús Fr. Sigurðsson, yfirvélstjóri Sigurður Guöjónsson, er i frystiflutningum til meginlands Evrópu. MS.MÁNAFOSS; skipstjóri Ásgeir Sigurðsson, yfirvélstjóri Sigurð- ur Jónsson, er í gámaflutningum til Noröurlanda. MS. SKEIÐSFOSS; skipstjóri Arngrimur Guðjónsson, yfirvélstjóri Tryggvi Eyjólfsson, i stórflutningum. MS. STUÐLAFOSS; skipstjóri Gunnar Þorvaröarson, yfirvélstjóri Magnús Smith, verkefni frystiflutningartil megin- lands Evrópu og Rússlands. MS. ÚÐAFOSS; skipstjóri Kristján Guðmundsson, yfirvélstjóri Þorsteinn Pétursson, verkefni þess eru strand- flutningar. MS. URRIÐAFOSS; skipstjóri Helgi Steinsson, yfirvélstjóri Sverrir Ingólfsson, flutningar fyrir Járnblendifélagið á Grundartanga. Víkingur 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.