Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 56
GALDRI ... Galdri keyröist niöurígólf, hófst síöan á loftþegar báturinn stakk sér ofan íöldudalinn, sveifum tíma ílausu lofti og small síöan á magann ígólfiö... ... kom þá íljós aö hann fylgdi engum skýringum, heldur skellti oröum, sem honum duttu íhug hingaö og þangaö í bókina, aöeins aö þau pössuöu íreitina 56 Víkingur „Hvar er hann? Blessaöir bendið okkur á hann.“ „Hann er þarna upp á biln- um. Okkur vantaði nokkur stiuborð og báðum hann að töfra þau upp úr málinu. Þið sjáiðárangurinn." Strákarnir störðu dolfallnir á Galdra, sem var rétt i þvi aö kippa einu borði upp úr málinu. Siðan kom annaö og þriðja — fimm í allt. „Þetta er meiri galdramað- urinn,“ tuldraði einn strák- anna. „Það er ekki ónýtt að hafa svona kall á skipi. Ég segi núbaraekkiannaö.'1 Svo flýttu þeir sér um borð i sinn bát af þvi að þeir áttu eftir að landa og höföu ekki tima til að fylgjast með meiri göldrum þá stundina. Það kom að þvi að töfra- þrögðin urðu Galdra ekki næg andleg næring. Þá sneri hann sér aö annarri listgrein og hóf að skrifa bók. Hann hafði keypt sér stilakompu undir rit- verkiö og meðan siglt var í nokkrar minútur milli trossa hljóp hann niður í lúkar, henti sér á magann upp i koju og bætti nokkrum setningum við skáldsöguna. Til grundvallar sagnageröinni voru höfð ásta- mál vélstjórans. Siðan las Galdri úr verkum sinum á landstimum. Mönnum bar saman um að aldrei hefði ann- að eins bull á blað komist, en Galdri taldi sig á hraðri leið til frægðar. Vélstjóri lét sér vel lika söguna og glotti stundum út i annað munnvikið, þegar lýsingar urðu krassandi. Skyndilega missti Galdri áhuga á skáldsagnagerð i miðri sögu. Þá labbaöi hann sig i land og keypti krossgátu- bókina. Krossgátu hafði hann ekki ráðiö fyrr á ævinni og vissi ekkert um lögmál þeirrar kúnstar. En þaö varð eins meö það og hin fyrri atriði, að nú heillaðist Galdri svo af kross- gátubókinni, að annað eins visindarit hafði hann ekki komist i áður. Nú hljóp hann niður milli trossa og bætti einu og einu orði i krossgátubók- ina. Einhver var sendur á njósnir, að finna út hve slung- inn hann væri í þessari þraut og kom þá í Ijós, að hann fylgdi engum skýringum, heldur skellti orðum, sem honum duttu í hug hingað og þangað i bókina, aðeins að þau pöss- uðu i reitina. Ekki vildi hann þiggja lærdóm i kúnstinni. Hann kvaðst hafa þetta allt á valdi sinu, aðeins fara nýjar leiðir. Galdri mætti alltaf siðastur til skips, kom seinasturá dekk og var yfirleitt alls staðar of seinn. Einn morgun, er leggja átti af stað i róður voru allir komnir til skips nema Galdri. Skipstjóri fylgdist með úr stýr- ishúsglugganum hvort nokkuð sæist til feröa hans og eftir drykklanga stund kom hann röltandi í rólegheitum niður bryggjuna. Hann átti skammt eftir ófarið þegar hann snar- stansaði, snerist siðan á hæli og rölti til baka. Hann virtist hafa gleymt einhverju, sem hann taldi sig ekki geta án verið i róðrinum. „Hverju skyldi Galdri hafa gleymt," tuldraði skipstjóri. „Helviti að biða svona." Það kom i Ijós eftir dágóða stund þegar Galdri birtist á ný — meö krossgátubókina. Næst fékk hann þá flugu i höfuðið, að i matargeröarlist væri hann meiri kúnstner en flestir aðrir og væri þar sama, eins og hann orðaði það á fínu máli, hvort um væri að ræða löns eða dinner. Hann falaði leyfi hjá kokknum að fá að sjá um kvöldmatinn á landstiminu. Skipverjar skriöu í kojur sin- ar og fylgdust með Galdra i laumi þar sem hann opnaði koppa og kirnur og leit ofan i spádómsaugum. Að lokum tók hann nokkrar rjómahyrnur, hellti i stórar plastdollur og hóf að þeyta. Um það leyti að rjóminn var að verða fullþeytt- ur reið alda undir bátinn með SKJALAÞÝÐINGAR ÞÓRARINN JÓNSSON löggilturdómtúlkurog skjalaþýðandi i ensku Sími 12966 — heima 36688 KIRKJUHVOLI -101REYKJAVÍK Skoöun og viögeröir gúmmíbáta allt árió. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Simi: 14010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.