Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 39
sé honum borgiö. Heitir drykk- ir geta hjálpað litillega viö aö hita upp líkamann en hafa ber í huga aö einn bolli af heitum drykk skiptir óverulegu máli miöað viö heildarvökvamagn líkamans. Því ætti alls ekki aö gefa ofkældu fólki heita drykki nema þaö vilji það sjálft. Heitt vatnsbað Hraövirkari aöferöir viö aö hita upp ofkældan líkama eru þó oft notaöar. Heitt vatnsbað, 40—42 Cel., getur hitað upp á mjög skömmum tima, en þá þer aö hafa i huga hættuna á aö upphitunin geti, eins og áöur er lýst, gert þaö aö verk- um að hjartanu berist kalt blóö og jafnvel aö það stöövist. Ef kosið er aö beita þessari hraövirku upphitunaraðferð, þarf aö sjálfsögöu aö gæta þess aö líkaminn sé sem mest í kafi, einnig hand- leggirnir, til aö tryggja sem hraðasta upphitun. Einnig er nauðsynlegt aö bráöri upphit- un sé aðeins beitt þar sem kunnátta og aðrar aöstæöur eru fyrir hendi til aö koma hjartanu af staö aftur, ef þaö stöðvaðist vegna kuldaáfalls. Hafa ber í huga, að heitt vatn inniheldur miklu meiri orku en sama rúmtak af lofti. Þess vegna er ekki nærri eins fljót- virkt aö setja ofkældan mann í heitt herbergi, jafnvel gufubað, eins og aö setja hann i heitt vatnsbaö. Aðalatriðið er þó, sem fyrr segir, aö gera sér grein fyrir hvernig líklegast er aö kaldur líkami bregöist viö því sem gert ertil hjálpar. Jafnhitalínur líkamans. Vinstra megin: í heitu umhverfi. Hægra megin: í köldu umhverfi. Innsta jafnhitalínan (37 Cel.) er utan um „kjarna", sem er meiri hluti líkamans, þegar umhverfishiti er hár. I kulda þegar hindra þarf varmatap, flyst kjarni innar eins og sýnt er til hægri. í mikl- um kulda getur yfirboröshitastig oröiö nánast hiö sama og um- hverfishitastig. VÉLAÞÉTTI Ýmsar gerðir fyrir öll algeng efni, svo sem: Vatn, gufu, oliur, bensin, kæli- og frystivökva og ýmis önnur uppleysandi efni. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Slmi 18560 ... ekkertgagn er aö því að nudda ofkældan mann, eöa gera annaö sem getur víkkaö æöar til húöar... Víkingur 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.