Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 48
48 RÉTT EINANGRUN EYKUR LESTARRÝMIVERULEGA Vegna einangrunargildis þarf aöeins 90 kg á 100 fermetra af urethane en 695 kg af glerull til aö skapa sömu einangrun. Fyrir hvern 100 fermetra flöt sem einangraöur er meö urethane efni i staö glerullar nýtast heilir tveir rúmmetrar aukalega sem lestarrými. Þetta er ástæðan fyrir þvi aö útgerö- armenn velja PIR (Polyisocyanurate) sem lestareinangrun. ÁsprautaöPIR fullnægir kröfum Bruna- málastofnunar um einangrunarefni undir klæöningu samkvæmt Flokki I. PIR einangrun i skipum stenst einnig staöalkröfur þæöi Lloyds Register of Shipping og Det Norske Veritas. Einangrum þök, veggi og frystiklefa meö PIR sprautun. Auk þess aö vera virkasta einangrunarefniö hleypir urethane ekki i gegnum sig raka og drekkur ekki i sig vatn. Meö fullkomnum tækjum er tryggt aö einangrunar- vinnan stenst hámarkskröfur. Tökum einnig aö okkur hreinsun með háþrýstitækjum svo sem botn- og súðhreinsun, lestar- og tankahreinsun í fiski- og farmskipum. Vanir menn, þekkt þjónusta. Útvegum allt efni til einangrunar, undirvinnu, máiunar auk nýjustu þakefna. Lekavandamál? Með nýjum efnum sem nú eru notuð er unnt að þétta fullkomlega þök sem lekið hafa árum saman. Verkþekking okkar tryggir fullkominn árangur. Leitaðu upplýsinga — eitt símtal getur sparað mikla fyrirhöfn og kostnað. Einar Jónsson verktakaþjónusta Laufásvegi 2A Rvk. Sími 23611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.