Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 12
... / sömu lögum er kveöiö á um, aö viö Vitastofnun skuli starfa skipstjórnar- læröurmaöur, ráöinn aö fenginni umsögn Vita- nefndar. Þessi maöurhefur ekki enn fengist ráöinn.. 12 Víkingur Segjum okkur úr ef ekki verður ráðinn siglingafróður maður að Vitastof nun, segir Höskuldur Skarphéðinsson Höskuldur Skarphéöinsson, skipherra og nýkjörinnformaðurSkipstjórafélags ís- lands, er mættur til viðtals um málefni sem hafa verið honum hugstæð lengi, en það eru vitamál á íslandi. Höskuldur hóf störf hjá Landhelgisgæslunni 1. september 1958, eöa sama dag og landhelgin var færð út í 12 mílur. Hann hefur oft stjórnaö vitaskipinu Árvakri og unnið við vitana á öðrum skipum Gæslunnar, svo hann er þaulkunnugur ástandi vitamálanna. Tilefni viðtalsins er það að fulltrúar FFSÍ i vitanefnd, þeir Ásgrimur Björnsson og Hösk- uldur, varamaður Ásgrims, hafa tilkynnt úrsögn sina úr nefndinni ef ekki verði farið að lögum og skipstjórnarlærður maður ráðinn að Vitamála- stofnuninni. Þessi ákvörðun þeirra félaga er i samræmi viö samþykkt síðasta FFSÍ þings. Við biðjum Höskuld að greina frá forsögu málsins. — Vitanefndinni varkomið á fót eftir setningu nýrra vita- laga, sem gengu i gildi 1981. Nefndin á að vera stefnu- markandi i fjármálum og fjárfestingu í vitamálum og þvi öryggiskerfi sem heyrir undir Vitamál. I sömu lögum er kveðið á um, að við Vitastofn- un skuli starfa skipstjórnar- lærður maður, ráðinn að feng- inni umsögn Vitanefndar. Þessi maður hefur ekki enn fengist ráðinn, þrátt fyrir margitrekaða beiðni FFSÍ og Sjómannasambandsins til samgönguráðuneytisins og fleiri aðila. Þessi maöur á m.a. að sjá um reglulegt eftirlit með öllum lands- og hafnarvitum, gera eða láta gera athuganir á Ijós- einkennum og Ijóshornum vit- anna og sjá um aö þau séu i lagi. Hann á einnig að vera tengiliður milli sjófarenda og stofnunarinnar, en slíkt sam- band lagðist að mestu niöur Höskuldur um borð í varðskipi fyrir nokkrum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.