Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 12
... / sömu lögum er kveöiö á um, aö viö Vitastofnun skuli starfa skipstjórnar- læröurmaöur, ráöinn aö fenginni umsögn Vita- nefndar. Þessi maöurhefur ekki enn fengist ráöinn.. 12 Víkingur Segjum okkur úr ef ekki verður ráðinn siglingafróður maður að Vitastof nun, segir Höskuldur Skarphéðinsson Höskuldur Skarphéöinsson, skipherra og nýkjörinnformaðurSkipstjórafélags ís- lands, er mættur til viðtals um málefni sem hafa verið honum hugstæð lengi, en það eru vitamál á íslandi. Höskuldur hóf störf hjá Landhelgisgæslunni 1. september 1958, eöa sama dag og landhelgin var færð út í 12 mílur. Hann hefur oft stjórnaö vitaskipinu Árvakri og unnið við vitana á öðrum skipum Gæslunnar, svo hann er þaulkunnugur ástandi vitamálanna. Tilefni viðtalsins er það að fulltrúar FFSÍ i vitanefnd, þeir Ásgrimur Björnsson og Hösk- uldur, varamaður Ásgrims, hafa tilkynnt úrsögn sina úr nefndinni ef ekki verði farið að lögum og skipstjórnarlærður maður ráðinn að Vitamála- stofnuninni. Þessi ákvörðun þeirra félaga er i samræmi viö samþykkt síðasta FFSÍ þings. Við biðjum Höskuld að greina frá forsögu málsins. — Vitanefndinni varkomið á fót eftir setningu nýrra vita- laga, sem gengu i gildi 1981. Nefndin á að vera stefnu- markandi i fjármálum og fjárfestingu í vitamálum og þvi öryggiskerfi sem heyrir undir Vitamál. I sömu lögum er kveðið á um, að við Vitastofn- un skuli starfa skipstjórnar- lærður maður, ráðinn að feng- inni umsögn Vitanefndar. Þessi maður hefur ekki enn fengist ráðinn, þrátt fyrir margitrekaða beiðni FFSÍ og Sjómannasambandsins til samgönguráðuneytisins og fleiri aðila. Þessi maöur á m.a. að sjá um reglulegt eftirlit með öllum lands- og hafnarvitum, gera eða láta gera athuganir á Ijós- einkennum og Ijóshornum vit- anna og sjá um aö þau séu i lagi. Hann á einnig að vera tengiliður milli sjófarenda og stofnunarinnar, en slíkt sam- band lagðist að mestu niöur Höskuldur um borð í varðskipi fyrir nokkrum árum.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.